Fyrsti sigurinn hjá Kára og félögum | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2015 21:15 Markus Rosenberg fagnar sigurmarki sínu í kvöld. Vísir/EPA Kári Árnason og félagar í sænska liðinu Malmö eru komnir á blað í Meistaradeildinni eftir sigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í 3. umferð riðlakeppninnar í kvöld. Atlético Madrid vann stórstigur og Wolfsburg er á toppnum í riðli Manchester United. Kári Árnason spilaði allan leikinn í vörn Malmö sem vann 1-0 sigur á Shakhtar Donetsk á heimavelli. Markus Rosenberg skoraði eina mark leiksins strax á 17. mínútu en Malmö-menn fengu fjölda færa til að bæta við mörkum það besta þegar Andriy Pyatov varði víti frá Nikola Djurdjić. Malmö var búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum á móti Paris Saint-Germain og Real Madrid en liðið er nú í 3. sæti, fjórum stigum á eftir toppliðunum. Wolfsburg er með tveggja stiga forskot á Manchester United og CSKA Moskvu í A-riðlinum eftir 2-0 sigur á PSV Eindhoven í kvöld en PSV Eindhoven, sem vann United í fyrstu umferð, hefur ekki náð í stig síðan. Atlético Madrid komst upp að hlið Benfica á toppi C-riðils eftir 4-0 heimasigur á Astana á sama tíma og Galatasaray vann 2-1 sigur á Benfica. Benfica komst yfir í upphafi leiks í Tyrklandi en Selcuk Inan jafnaði úr víti og Lukas Podolski skoraði síðan sigurmarkið. Juventus gerði bara markalaust jafntefli á móti Borussia Mönchengladbach á heimavelli og hefur bara eins stigs forskot á Manchester City eftir að Belginn Kevin De Bruyne tryggði City-liðinu öll stigin í uppbótartíma.Lukas Podolski tryggði Galatasaray öll þrjú stigin.Vísir/gettyÚrslit og markaskorarar í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni:A-riðillMalmö - Shakhtar Donetsk 1-0 1-0 Markus Rosenberg (17.).Paris Saint-Germain - Real Madrid 0-0B-riðillCSKA Moskva - Manchester United 1-1 1-0 Seydou Doumbia (15.), 1-1 Anthony Martial (65.).Wolfsburg - PSV Eindhoven 2-0 1-0 Bas Dost (47.), 2-0 Max Kruse (57.).C-riðillAtlético Madrid - Astana 4-0 1-0 Saúl (23.), 2-0 Jackson Martínez (29.), 3-0 Óliver Torres (63.), 4-0 Sjálfsmark Denys Dedechko (89.)Galatasaray - Benfica 2-1 0-1 Nicolás Gaitán (2.), 1-1 Selcuk Inan, víti (19.), 2-1 Lukas Podolski (33.).D-riðillManchester City - Sevilla 2-1 0-1 Yevhen Konoplyanka (30.), 1-1 Sjálfsmark (36.), 2-1 Kevin De Bruyne (90.+1).Juventus - Borussia Mönchengladbach 0-0 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sjá meira
Kári Árnason og félagar í sænska liðinu Malmö eru komnir á blað í Meistaradeildinni eftir sigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í 3. umferð riðlakeppninnar í kvöld. Atlético Madrid vann stórstigur og Wolfsburg er á toppnum í riðli Manchester United. Kári Árnason spilaði allan leikinn í vörn Malmö sem vann 1-0 sigur á Shakhtar Donetsk á heimavelli. Markus Rosenberg skoraði eina mark leiksins strax á 17. mínútu en Malmö-menn fengu fjölda færa til að bæta við mörkum það besta þegar Andriy Pyatov varði víti frá Nikola Djurdjić. Malmö var búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum á móti Paris Saint-Germain og Real Madrid en liðið er nú í 3. sæti, fjórum stigum á eftir toppliðunum. Wolfsburg er með tveggja stiga forskot á Manchester United og CSKA Moskvu í A-riðlinum eftir 2-0 sigur á PSV Eindhoven í kvöld en PSV Eindhoven, sem vann United í fyrstu umferð, hefur ekki náð í stig síðan. Atlético Madrid komst upp að hlið Benfica á toppi C-riðils eftir 4-0 heimasigur á Astana á sama tíma og Galatasaray vann 2-1 sigur á Benfica. Benfica komst yfir í upphafi leiks í Tyrklandi en Selcuk Inan jafnaði úr víti og Lukas Podolski skoraði síðan sigurmarkið. Juventus gerði bara markalaust jafntefli á móti Borussia Mönchengladbach á heimavelli og hefur bara eins stigs forskot á Manchester City eftir að Belginn Kevin De Bruyne tryggði City-liðinu öll stigin í uppbótartíma.Lukas Podolski tryggði Galatasaray öll þrjú stigin.Vísir/gettyÚrslit og markaskorarar í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni:A-riðillMalmö - Shakhtar Donetsk 1-0 1-0 Markus Rosenberg (17.).Paris Saint-Germain - Real Madrid 0-0B-riðillCSKA Moskva - Manchester United 1-1 1-0 Seydou Doumbia (15.), 1-1 Anthony Martial (65.).Wolfsburg - PSV Eindhoven 2-0 1-0 Bas Dost (47.), 2-0 Max Kruse (57.).C-riðillAtlético Madrid - Astana 4-0 1-0 Saúl (23.), 2-0 Jackson Martínez (29.), 3-0 Óliver Torres (63.), 4-0 Sjálfsmark Denys Dedechko (89.)Galatasaray - Benfica 2-1 0-1 Nicolás Gaitán (2.), 1-1 Selcuk Inan, víti (19.), 2-1 Lukas Podolski (33.).D-riðillManchester City - Sevilla 2-1 0-1 Yevhen Konoplyanka (30.), 1-1 Sjálfsmark (36.), 2-1 Kevin De Bruyne (90.+1).Juventus - Borussia Mönchengladbach 0-0
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sjá meira