Teiknimyndasaga um Dior Ritstjórn skrifar 21. október 2015 16:00 Franski teiknarinn Annie Goetzinger gaf fyrr á árinu út bókina Girl in Dior. Þar hefur hún tekið sögu tískuhússins og gefið henni líf með því að gera úr henni teiknimyndasögu. Í bókinni er sögð skálduð saga af rithöfundi sem endar á því að vera fyrirsæta fyrir Dior. Í gegnum þá sögu fléttast svo raunveruleg saga tískuhússins. Þetta er falleg bók sem tískuunnendur ætttu ekki að láta framhjá sér fara en bókina er hægt að panta hér. Myndirnar í bókinni eru sérstaklega fallegar. Glamour Tíska Mest lesið Klæðumst bleiku í dag Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour
Franski teiknarinn Annie Goetzinger gaf fyrr á árinu út bókina Girl in Dior. Þar hefur hún tekið sögu tískuhússins og gefið henni líf með því að gera úr henni teiknimyndasögu. Í bókinni er sögð skálduð saga af rithöfundi sem endar á því að vera fyrirsæta fyrir Dior. Í gegnum þá sögu fléttast svo raunveruleg saga tískuhússins. Þetta er falleg bók sem tískuunnendur ætttu ekki að láta framhjá sér fara en bókina er hægt að panta hér. Myndirnar í bókinni eru sérstaklega fallegar.
Glamour Tíska Mest lesið Klæðumst bleiku í dag Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour