Í bókinni er sögð skálduð saga af rithöfundi sem endar á því að vera fyrirsæta fyrir Dior. Í gegnum þá sögu fléttast svo raunveruleg saga tískuhússins.
Þetta er falleg bók sem tískuunnendur ætttu ekki að láta framhjá sér fara en bókina er hægt að panta hér.

