Jón Gnarr fær að heita Jón Gnarr sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 22. október 2015 17:50 Jón Gnarr Vísir/Stefán Karlsson Jón Gnarr hefur loks fengið að breyta nafni sínu úr Jóni Gnarr Kristinssyni, í Jón Gnarr. Hann hefur lengi barist fyrir því að fá nafni sínu breytt, en ekki haft árangur sem erfiði. Ákvörðun Þjóðskrár Íslands um að synja beiðni hans hefur verið felld úr gildi og var úrskurður þess efnis kveðinn upp í gær. Þetta kom fram í máli Jóns Gnarr í útgáfuhófi hans á Kex Hostel í kvöld. Jón Gnarr var skírður Jón Gunnar Kristinsson en fékk nafninu síðar breytt í Jón Gnarr Kristinsson. Hann hefur verið búsettur í Houston í Bandaríkjunum, en í mars síðasliðnum samþykkti dómstóll í Bandaríkjunum nafnabreytinguna. Heiða Kristín Helgadóttir þingmaður birti myndband af því er Jón las upp úrskurðarorðin fyrr í kvöld, en það má sjá hér. Fátt sem hefur glatt mig meira en þessi úrskurður. 30 ára baráttu lokið. Til hamingju @Jon_Gnarrpic.twitter.com/kibeXNLLJw— Heiða Kristín (@heidabest) October 22, 2015 Tengdar fréttir Jón Gnarr fær ekki að heita Jón Gnarr eftir allt saman "Þjóðskrá hefur hafnað umsókn minni um nafnabreytingu. Fyrr láta þau mig drepast en una mér réttar míns. Gott og vel,“ segir Jón Gnarr. 8. júní 2015 10:36 Þrjátíu ára barátta á enda: Jón Gnarr heitir loks Jón Gnarr "Ég heiti nú Jón Gnarr fullu nafni,“ segir Jón greinilega hæstánægður. 25. mars 2015 19:51 Jón Gnarr húðflúrar Texas á sig: "Texas gaf mér nafn mitt“ Tattúum Jóns Gnarr hefur fjölgað um eitt. 10. apríl 2015 11:51 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Jón Gnarr hefur loks fengið að breyta nafni sínu úr Jóni Gnarr Kristinssyni, í Jón Gnarr. Hann hefur lengi barist fyrir því að fá nafni sínu breytt, en ekki haft árangur sem erfiði. Ákvörðun Þjóðskrár Íslands um að synja beiðni hans hefur verið felld úr gildi og var úrskurður þess efnis kveðinn upp í gær. Þetta kom fram í máli Jóns Gnarr í útgáfuhófi hans á Kex Hostel í kvöld. Jón Gnarr var skírður Jón Gunnar Kristinsson en fékk nafninu síðar breytt í Jón Gnarr Kristinsson. Hann hefur verið búsettur í Houston í Bandaríkjunum, en í mars síðasliðnum samþykkti dómstóll í Bandaríkjunum nafnabreytinguna. Heiða Kristín Helgadóttir þingmaður birti myndband af því er Jón las upp úrskurðarorðin fyrr í kvöld, en það má sjá hér. Fátt sem hefur glatt mig meira en þessi úrskurður. 30 ára baráttu lokið. Til hamingju @Jon_Gnarrpic.twitter.com/kibeXNLLJw— Heiða Kristín (@heidabest) October 22, 2015
Tengdar fréttir Jón Gnarr fær ekki að heita Jón Gnarr eftir allt saman "Þjóðskrá hefur hafnað umsókn minni um nafnabreytingu. Fyrr láta þau mig drepast en una mér réttar míns. Gott og vel,“ segir Jón Gnarr. 8. júní 2015 10:36 Þrjátíu ára barátta á enda: Jón Gnarr heitir loks Jón Gnarr "Ég heiti nú Jón Gnarr fullu nafni,“ segir Jón greinilega hæstánægður. 25. mars 2015 19:51 Jón Gnarr húðflúrar Texas á sig: "Texas gaf mér nafn mitt“ Tattúum Jóns Gnarr hefur fjölgað um eitt. 10. apríl 2015 11:51 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Jón Gnarr fær ekki að heita Jón Gnarr eftir allt saman "Þjóðskrá hefur hafnað umsókn minni um nafnabreytingu. Fyrr láta þau mig drepast en una mér réttar míns. Gott og vel,“ segir Jón Gnarr. 8. júní 2015 10:36
Þrjátíu ára barátta á enda: Jón Gnarr heitir loks Jón Gnarr "Ég heiti nú Jón Gnarr fullu nafni,“ segir Jón greinilega hæstánægður. 25. mars 2015 19:51
Jón Gnarr húðflúrar Texas á sig: "Texas gaf mér nafn mitt“ Tattúum Jóns Gnarr hefur fjölgað um eitt. 10. apríl 2015 11:51