Páll Axel tók annað þriggja stiga met af Guðjóni Skúla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2015 10:00 Páll Axel Vilbergsson fagnaði metinu nú ekki alveg eins og þegar hann varð meistari. Vísir/Daníel Páll Axel Vilbergsson var sjóðheitur í síðasta leik með Grindvíkingum í Domino´s deild karla í körfubolta og þegar betur var að gáð þá náði hann að bæta met í leiknum. Páll Axel skoraði 18 stig og tæpum 18 mínútum í öruggum sigri Grindvíkinga á ÍR í Seljaskóla en þessi 37 ára frábæri skotmaður hitti úr 7 af 10 skotum sínum í leiknum. Páll Axel skoraði alls fjórar þriggja stiga körfur í leiknum og er þar með kominn með 871 þriggja stiga körfur fyrir Grindavík í úrvalsdeild karla. Guðjón Skúlason átti metið yfir flesta þrista fyrir eitt félag en Guðjón skoraði á sínum tíma 867 þriggja stiga körfur fyrir Keflavík í deildarkeppni úrvalsdeildarinnar. Guðjón átti einnig metið yfir flestar þriggja stiga körfur í sögu úrvalsdeildarinnar (965) en Páll Axel hafði áður bætt það jafnframt því að vera sá fyrsti til að skora þúsund þriggja stiga körfur í efstu deild. Páll Axel lék sinn 401. leik í úrvalsdeild karla á fimmtudagskvöldið var og hefur nú skorað 1033 þriggja stiga körfur í úrvalsdeild karla. Páll Axel er að spila sitt fyrsta tímabil með Grindavík síðan 2011-2012 en hann var undanfarin þrjú ár í herbúðum Skallagríms í Borgarnesi. Í fyrstu þremur leikjum Grindavíkur í Domino´s deildinni hefur Páll Axel skorað 40 stig, 13,3 að meðaltali og skilað 8 þriggja stiga skotum rétta leið í körfuna. Páll Axel er með 57 prósent þriggja stiga skotnýtingu, 8 af 14, í þessum þremur sigurleikjum Grindvíkinga á móti FSu, Hetti og ÍR. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FSu - Grindavík 84-85 | Ómar tryggði Grindavík sigurinn í Iðu Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins í naumum útisigri Grindavíkur gegn nýliðunum. 15. október 2015 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 86-74 | Jón Axel með þrennu í sigri Grindvíkinga Grindavík er með fullt hús stiga í Domino's deild karla í körfubolta en liðið lagði nýliða Hattar að velli í kvöld, 86-74. 18. október 2015 22:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 79-94 | ÍR-ingar jarðaðir í Hellinum Grindvíkingar settu upp skotsýningu í Seljaskóla þar sem þeir unnu sinn þriðja sigur í röð í Dominos-deildinni. 22. október 2015 21:15 Körfuboltakvöld: #þrennuvaktin | Myndband Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins þegar Grindavík vann eins stigs sigur, 84-85, á FSu í fyrstu umferð Domino's deildarinnar. 18. október 2015 06:00 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Páll Axel Vilbergsson var sjóðheitur í síðasta leik með Grindvíkingum í Domino´s deild karla í körfubolta og þegar betur var að gáð þá náði hann að bæta met í leiknum. Páll Axel skoraði 18 stig og tæpum 18 mínútum í öruggum sigri Grindvíkinga á ÍR í Seljaskóla en þessi 37 ára frábæri skotmaður hitti úr 7 af 10 skotum sínum í leiknum. Páll Axel skoraði alls fjórar þriggja stiga körfur í leiknum og er þar með kominn með 871 þriggja stiga körfur fyrir Grindavík í úrvalsdeild karla. Guðjón Skúlason átti metið yfir flesta þrista fyrir eitt félag en Guðjón skoraði á sínum tíma 867 þriggja stiga körfur fyrir Keflavík í deildarkeppni úrvalsdeildarinnar. Guðjón átti einnig metið yfir flestar þriggja stiga körfur í sögu úrvalsdeildarinnar (965) en Páll Axel hafði áður bætt það jafnframt því að vera sá fyrsti til að skora þúsund þriggja stiga körfur í efstu deild. Páll Axel lék sinn 401. leik í úrvalsdeild karla á fimmtudagskvöldið var og hefur nú skorað 1033 þriggja stiga körfur í úrvalsdeild karla. Páll Axel er að spila sitt fyrsta tímabil með Grindavík síðan 2011-2012 en hann var undanfarin þrjú ár í herbúðum Skallagríms í Borgarnesi. Í fyrstu þremur leikjum Grindavíkur í Domino´s deildinni hefur Páll Axel skorað 40 stig, 13,3 að meðaltali og skilað 8 þriggja stiga skotum rétta leið í körfuna. Páll Axel er með 57 prósent þriggja stiga skotnýtingu, 8 af 14, í þessum þremur sigurleikjum Grindvíkinga á móti FSu, Hetti og ÍR.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FSu - Grindavík 84-85 | Ómar tryggði Grindavík sigurinn í Iðu Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins í naumum útisigri Grindavíkur gegn nýliðunum. 15. október 2015 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 86-74 | Jón Axel með þrennu í sigri Grindvíkinga Grindavík er með fullt hús stiga í Domino's deild karla í körfubolta en liðið lagði nýliða Hattar að velli í kvöld, 86-74. 18. október 2015 22:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 79-94 | ÍR-ingar jarðaðir í Hellinum Grindvíkingar settu upp skotsýningu í Seljaskóla þar sem þeir unnu sinn þriðja sigur í röð í Dominos-deildinni. 22. október 2015 21:15 Körfuboltakvöld: #þrennuvaktin | Myndband Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins þegar Grindavík vann eins stigs sigur, 84-85, á FSu í fyrstu umferð Domino's deildarinnar. 18. október 2015 06:00 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FSu - Grindavík 84-85 | Ómar tryggði Grindavík sigurinn í Iðu Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins í naumum útisigri Grindavíkur gegn nýliðunum. 15. október 2015 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 86-74 | Jón Axel með þrennu í sigri Grindvíkinga Grindavík er með fullt hús stiga í Domino's deild karla í körfubolta en liðið lagði nýliða Hattar að velli í kvöld, 86-74. 18. október 2015 22:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 79-94 | ÍR-ingar jarðaðir í Hellinum Grindvíkingar settu upp skotsýningu í Seljaskóla þar sem þeir unnu sinn þriðja sigur í röð í Dominos-deildinni. 22. október 2015 21:15
Körfuboltakvöld: #þrennuvaktin | Myndband Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins þegar Grindavík vann eins stigs sigur, 84-85, á FSu í fyrstu umferð Domino's deildarinnar. 18. október 2015 06:00