Stelpurnar geta náð sinni bestu byrjun í átta ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2015 15:15 Stelpurnar fagna hér marki Dagnýjar Brynjarsdóttur á móti Hvíta Rússlandi. Vísir/Vilhelm Íslenska kvennalandsliðið getur unnið þriðja leikinn í röð í undankeppni EM 2017 í kvöld þegar stelpurnar spila við Slóvena í Lendava. Íslensku stelpurnar hafa þegar lagt Hvít-Rússa og Makedóna að velli í baráttunni um laus sæti á Evrópumótinu í Hollandi og hafa sex stig og markatöluna 6-0 eftir tvo leiki. Íslenska kvennalandsliðið hefur ekki unnið tvo fyrstu leiki sína í undankeppni síðan sumarið 2007 þegar liðið vann fyrstu þrjá leiki sína í undankeppni EM í Finnlandi 2009. Sú undankeppni varð á endanum söguleg enda komust íslensku stelpurnar þá inn á stórmót í fyrsta sinn en þetta var fyrsta stórmót íslensks A-landsliðs. Fyrir átta árum vann íslenska liðið sigra á Grikkjum, Frökkum og Serbum í fyrstu þremur leikjum sínum í undankeppninni en tveir síðarnefndu leikirnir fóru fram á Laugardalsvellinum. Aeðins fjórir leikmenn í íslenska hópnum í dag komu nálægt einhverjum þessara þriggja sigurleikja fyrir rúmum átta árum síðan. Margrét Lára Viðarsdóttir byrjaði alla leikina þrjá og skoraði líka mark í þeim öllum. Guðbjörg Gunnarsdóttir var í byrjunarliðinu í fyrsta leiknum en á bekknum í hinum tveimur. Hólmfríður Magnúsdóttir missti af fyrsta leiknum en kom inná sem varamaður í hinum tveimur. Sandra Sigurðardóttir var síðan varamarkvörður í fyrsta leiknum. Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Fyrstu þrír leikir íslenska kvennalandsliðsins í síðustu undankeppnum:EM 2009 - 3 sigurleikir (Markatala, 9-0) - Grikkland-Ísland 0-3 - Ísland-Frakkland 1-0 - Ísland-Serbía 5-0HM 2011 - 2 sigrar, 1 tap (17-2) - Ísland-Serbía 5-0 - Ísland-Eistland 12-0 - Frakkland-Ísland 2-0EM 2013 - 2 sigrar, 1 jafntefli (9-1) - Ísland-Búlgaría 6-0 - Ísland-Noregur 3-1 - Ísland-Belgía 0-0HM 2015 - 2 sigrar, 1 tap (3-3) - Ísland-Sviss 0-2 - Serbía-Ísland 1-2 - Ísrael-Ísland 0-1EM 2017 - 2 sigrar og 3. leikurinn í kvöld (6-0) - Ísland-Hvíta Rússland 2-ö - Makedónía-Ísland 0-4 - Slóvenía-Ísland (Í kvöld) Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið getur unnið þriðja leikinn í röð í undankeppni EM 2017 í kvöld þegar stelpurnar spila við Slóvena í Lendava. Íslensku stelpurnar hafa þegar lagt Hvít-Rússa og Makedóna að velli í baráttunni um laus sæti á Evrópumótinu í Hollandi og hafa sex stig og markatöluna 6-0 eftir tvo leiki. Íslenska kvennalandsliðið hefur ekki unnið tvo fyrstu leiki sína í undankeppni síðan sumarið 2007 þegar liðið vann fyrstu þrjá leiki sína í undankeppni EM í Finnlandi 2009. Sú undankeppni varð á endanum söguleg enda komust íslensku stelpurnar þá inn á stórmót í fyrsta sinn en þetta var fyrsta stórmót íslensks A-landsliðs. Fyrir átta árum vann íslenska liðið sigra á Grikkjum, Frökkum og Serbum í fyrstu þremur leikjum sínum í undankeppninni en tveir síðarnefndu leikirnir fóru fram á Laugardalsvellinum. Aeðins fjórir leikmenn í íslenska hópnum í dag komu nálægt einhverjum þessara þriggja sigurleikja fyrir rúmum átta árum síðan. Margrét Lára Viðarsdóttir byrjaði alla leikina þrjá og skoraði líka mark í þeim öllum. Guðbjörg Gunnarsdóttir var í byrjunarliðinu í fyrsta leiknum en á bekknum í hinum tveimur. Hólmfríður Magnúsdóttir missti af fyrsta leiknum en kom inná sem varamaður í hinum tveimur. Sandra Sigurðardóttir var síðan varamarkvörður í fyrsta leiknum. Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Fyrstu þrír leikir íslenska kvennalandsliðsins í síðustu undankeppnum:EM 2009 - 3 sigurleikir (Markatala, 9-0) - Grikkland-Ísland 0-3 - Ísland-Frakkland 1-0 - Ísland-Serbía 5-0HM 2011 - 2 sigrar, 1 tap (17-2) - Ísland-Serbía 5-0 - Ísland-Eistland 12-0 - Frakkland-Ísland 2-0EM 2013 - 2 sigrar, 1 jafntefli (9-1) - Ísland-Búlgaría 6-0 - Ísland-Noregur 3-1 - Ísland-Belgía 0-0HM 2015 - 2 sigrar, 1 tap (3-3) - Ísland-Sviss 0-2 - Serbía-Ísland 1-2 - Ísrael-Ísland 0-1EM 2017 - 2 sigrar og 3. leikurinn í kvöld (6-0) - Ísland-Hvíta Rússland 2-ö - Makedónía-Ísland 0-4 - Slóvenía-Ísland (Í kvöld)
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sjá meira