Ed Sheeran var kynnir fyrir MTV: Sagður hafa verið ölvaður á sviðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 26. október 2015 11:30 Ed Sheeran var hress í gær. vísir/getty Tónlistamaðurinn Ed Sheeran var kynnir á evrópsku MTV tónlistarverðlaununum í gærkvöldi í Mílan. Sheeran, sem vann sjálfur tvenn verðlaun á hátíðinni, grínaðist mikið um það að hann væri að fá sér aðeins og sást hann oft með ginglas. Sheeran er ekki þekktur fyrir það að vera mjög opinskár og í raun er hann nokkuð feiminn. Það var ekki að sjá í gærkvöldi og lék söngvarinn á alls oddi. Umræða skapaðist um Sheeran á Twitter og var almenningur nokkuð viss um það að kappinn væri ölvaður á sviðinu.Hér að neðan má sjá umræðuna á Twitter. Twitter sprakk Tweets about sheeran drunk Tengdar fréttir MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Það leyndust nokkur ágæt dress inn á milli 26. október 2015 10:15 MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Rauði dregillinn hefur sjaldan litið verr út 26. október 2015 09:21 Bieber fór heim með sex verðlaun á MTV-verðlaununum - Sjáðu alla sigurvegarana Tuttugustu og önnur evrópsku MTV tónlistarverðlaunin fóru fram í Mílanóborg í gærkvöldi og fór mikið fyrir Íslandsvininum Justin Bieber. 26. október 2015 10:30 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistamaðurinn Ed Sheeran var kynnir á evrópsku MTV tónlistarverðlaununum í gærkvöldi í Mílan. Sheeran, sem vann sjálfur tvenn verðlaun á hátíðinni, grínaðist mikið um það að hann væri að fá sér aðeins og sást hann oft með ginglas. Sheeran er ekki þekktur fyrir það að vera mjög opinskár og í raun er hann nokkuð feiminn. Það var ekki að sjá í gærkvöldi og lék söngvarinn á alls oddi. Umræða skapaðist um Sheeran á Twitter og var almenningur nokkuð viss um það að kappinn væri ölvaður á sviðinu.Hér að neðan má sjá umræðuna á Twitter. Twitter sprakk Tweets about sheeran drunk
Tengdar fréttir MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Það leyndust nokkur ágæt dress inn á milli 26. október 2015 10:15 MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Rauði dregillinn hefur sjaldan litið verr út 26. október 2015 09:21 Bieber fór heim með sex verðlaun á MTV-verðlaununum - Sjáðu alla sigurvegarana Tuttugustu og önnur evrópsku MTV tónlistarverðlaunin fóru fram í Mílanóborg í gærkvöldi og fór mikið fyrir Íslandsvininum Justin Bieber. 26. október 2015 10:30 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Rauði dregillinn hefur sjaldan litið verr út 26. október 2015 09:21
Bieber fór heim með sex verðlaun á MTV-verðlaununum - Sjáðu alla sigurvegarana Tuttugustu og önnur evrópsku MTV tónlistarverðlaunin fóru fram í Mílanóborg í gærkvöldi og fór mikið fyrir Íslandsvininum Justin Bieber. 26. október 2015 10:30