Ekki bjartsýn á að allsherjarverkfalli verði afstýrt sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 27. október 2015 12:59 Formenn LL, SLFÍ og SFR á fundi í Karphúsinu. Vísir/GVA Allt kapp er nú lagt á að afstýra allsherjarverkfalli sem að skellur á að óbreyttu á fimmtudag. Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, segir ekki bjartsýn á að það takist. Fundi deiluaðila lauk á þriðja tímanum í nótt. „Þetta strandar bara á þessum sömu málum. Þetta gengur allt mjög hægt þannig að við sjáum í raun og veru ekki framvinduna varðandi daginn í dag eins og staðan er núna,“ segir Kristín. Samninganefndir SFR, sjúkraliða og lögreglumanna hafa fundað hvert í sínu lagi í morgun en samningafundur deilenda við ríkissáttasemjara hófst um klukkan eitt í dag. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags, segir samninganefndirnar nú reyna við erfiðasta hjalla viðræðnanna, en bindur vonir við að samningar takist fyrir fimmtudag. „Við tókum næturfund því við vorum á ágætu róli. Það er oft þannig að það hrúgast svona erfiðustu bitarnir í lokin, en þeir voru of stórir til að við næðum að leysa þá í nótt,“ segir Árni. Hann segir að meðal annars sé unnið að því að útfæra launaliði félaganna þriggja. „Hann er ekki alveg kominn hjá öllum, en hann er svona eitt af því sem við erum ekki alveg að ná samkomulagi um.“ Þá segir hann að unnið sé hörðum höndum að því að ná samningum sem fyrst. Aftur verði fundað fram á nótt, verði þess þörf. „Við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að ná samningum fyrir fimmtudag. En maður auðvitað veit aldrei hvað kemur upp í svona viðræðum,“ útskýrir Árni. Verkfall sjúkraliða á Landspítalanum og heilbrigðisstofnunum Suðurnesja og Austurlands hófst á ný klukkan átta í morgun og stendur til fjögur. Næsta stóra verkfallslota SFR og sjúkraliða hefst svo á fimmtudag. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Vongóður á að það takist að afstýra allsherjarverkfalli Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags, segir að unnið sé hörðum höndum að því að ná samningum fyrir næsta allsherjarverkfall sem skellur að óbreyttu á næsta fimmtudag. 26. október 2015 13:52 Ekkert 85 ball fyrir MS-inga vegna verkfalls SFR Ekki tókst að græja skemmtanaleyfi í tæka tíð. 22. október 2015 17:42 Samninganefndirnar byrja á sértæku málunum „Helgarnar eru oft ansi drjúgar í svona. Þá er ekki annað að trufla,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. 24. október 2015 16:30 Verkfallslotu lokið: Næsta verkfallslota 29. október takist ekki að semja Kennsla verður með eðlilegu móti í Háskóla Íslands, starfsmenn á síma hjá Vegagerðinni og Útlendingastofnun mæta aftur til vinnu og sjúkraliðar snúa til starfa í dag. 21. október 2015 07:53 Útlit fyrir að verkföll haldi áfram Útlit er fyrir að verkföll sjúkraliða og SFR-félaga haldi áfram á morgun. Þrátt fyrir stíf fundarhöld í Karphúsinu alla helgina virðist enn nokkuð í að samkomulag náist um nýja kjarasamninga. 25. október 2015 18:30 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Sjá meira
Allt kapp er nú lagt á að afstýra allsherjarverkfalli sem að skellur á að óbreyttu á fimmtudag. Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, segir ekki bjartsýn á að það takist. Fundi deiluaðila lauk á þriðja tímanum í nótt. „Þetta strandar bara á þessum sömu málum. Þetta gengur allt mjög hægt þannig að við sjáum í raun og veru ekki framvinduna varðandi daginn í dag eins og staðan er núna,“ segir Kristín. Samninganefndir SFR, sjúkraliða og lögreglumanna hafa fundað hvert í sínu lagi í morgun en samningafundur deilenda við ríkissáttasemjara hófst um klukkan eitt í dag. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags, segir samninganefndirnar nú reyna við erfiðasta hjalla viðræðnanna, en bindur vonir við að samningar takist fyrir fimmtudag. „Við tókum næturfund því við vorum á ágætu róli. Það er oft þannig að það hrúgast svona erfiðustu bitarnir í lokin, en þeir voru of stórir til að við næðum að leysa þá í nótt,“ segir Árni. Hann segir að meðal annars sé unnið að því að útfæra launaliði félaganna þriggja. „Hann er ekki alveg kominn hjá öllum, en hann er svona eitt af því sem við erum ekki alveg að ná samkomulagi um.“ Þá segir hann að unnið sé hörðum höndum að því að ná samningum sem fyrst. Aftur verði fundað fram á nótt, verði þess þörf. „Við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að ná samningum fyrir fimmtudag. En maður auðvitað veit aldrei hvað kemur upp í svona viðræðum,“ útskýrir Árni. Verkfall sjúkraliða á Landspítalanum og heilbrigðisstofnunum Suðurnesja og Austurlands hófst á ný klukkan átta í morgun og stendur til fjögur. Næsta stóra verkfallslota SFR og sjúkraliða hefst svo á fimmtudag.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Vongóður á að það takist að afstýra allsherjarverkfalli Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags, segir að unnið sé hörðum höndum að því að ná samningum fyrir næsta allsherjarverkfall sem skellur að óbreyttu á næsta fimmtudag. 26. október 2015 13:52 Ekkert 85 ball fyrir MS-inga vegna verkfalls SFR Ekki tókst að græja skemmtanaleyfi í tæka tíð. 22. október 2015 17:42 Samninganefndirnar byrja á sértæku málunum „Helgarnar eru oft ansi drjúgar í svona. Þá er ekki annað að trufla,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. 24. október 2015 16:30 Verkfallslotu lokið: Næsta verkfallslota 29. október takist ekki að semja Kennsla verður með eðlilegu móti í Háskóla Íslands, starfsmenn á síma hjá Vegagerðinni og Útlendingastofnun mæta aftur til vinnu og sjúkraliðar snúa til starfa í dag. 21. október 2015 07:53 Útlit fyrir að verkföll haldi áfram Útlit er fyrir að verkföll sjúkraliða og SFR-félaga haldi áfram á morgun. Þrátt fyrir stíf fundarhöld í Karphúsinu alla helgina virðist enn nokkuð í að samkomulag náist um nýja kjarasamninga. 25. október 2015 18:30 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Sjá meira
Vongóður á að það takist að afstýra allsherjarverkfalli Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags, segir að unnið sé hörðum höndum að því að ná samningum fyrir næsta allsherjarverkfall sem skellur að óbreyttu á næsta fimmtudag. 26. október 2015 13:52
Ekkert 85 ball fyrir MS-inga vegna verkfalls SFR Ekki tókst að græja skemmtanaleyfi í tæka tíð. 22. október 2015 17:42
Samninganefndirnar byrja á sértæku málunum „Helgarnar eru oft ansi drjúgar í svona. Þá er ekki annað að trufla,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. 24. október 2015 16:30
Verkfallslotu lokið: Næsta verkfallslota 29. október takist ekki að semja Kennsla verður með eðlilegu móti í Háskóla Íslands, starfsmenn á síma hjá Vegagerðinni og Útlendingastofnun mæta aftur til vinnu og sjúkraliðar snúa til starfa í dag. 21. október 2015 07:53
Útlit fyrir að verkföll haldi áfram Útlit er fyrir að verkföll sjúkraliða og SFR-félaga haldi áfram á morgun. Þrátt fyrir stíf fundarhöld í Karphúsinu alla helgina virðist enn nokkuð í að samkomulag náist um nýja kjarasamninga. 25. október 2015 18:30