Baltasar Kormákur situr fyrir svörum eftir sýningu á Everest Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. október 2015 16:07 Everest hefur farið sigurför um kvikmyndahús heimsins. vísir Baltasar Kormákur mun mæta á sérstaka spurt og svarað sýningu á kvikmyndinni Everest. Sýningin fer fram þann 5. nóvember nk í Sambíóunum í Egilshöll. Ásamt Baltasar munu Daði Einarsson sem stýrði tæknibrellum í myndinni og Tómas Guðbjartsson fjallalæknir sitja fyrir svörum. Eftir sýninguna munu þeir fjalla um hvað gerðist í raun og veru í þessum sögufræga Everest-leiðangri, hvað læra megi af honum og því sem fór úrskeiðis. Auk þess verður farið yfir hvernig tæknibrellurnar voru útfærðar í myndinni. Þá mun Tómas fjalla um hvaða áhrif súrefnisskortur hefur á dómgreind einstaklinga. Miðaverð er 3.000 kr og mun ágóði af sýningunni renna til Undanfararsveitar Landsbjargar en sýningin er haldin í samstarfi við 66°Norður, Félag íslenskra fjallalækna (FÍFL), Sambíóin og RVK Studios. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ætla að banna óreyndum göngugörpum að fara á Everest 233 hafa dáið á leiðinni upp eða niður Everest frá árinu 1922. 29. september 2015 07:06 Everest hefur þénað 21 milljarð Everest var vinsælasta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um nýliðna helgina sem er ótrúlegur árangur þar sem myndin hefur verið fimm helgar í sýningum. 20. október 2015 17:30 Rúmlega 50 þúsund manns hafa séð Everest á Íslandi Everest er nú orðin tekjuhæsta mynd Baltasars Kormáks á heimsvísu. 9. október 2015 12:00 Everest vinsæl á erlendum niðurhalssíðum Er meðal vinsælustu kvikmynda á einni stærstu torrentsíðu heims. 24. október 2015 23:00 Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“ "Þetta er andstyggilegt fyrirbæri og sá maður sem stendur fyrir því er scum of the earth fyrir mér,“ segir Baltasar Kormákur um stofnanda Deildu.is. 11. október 2015 23:26 Án hljóðbrellna hefði Everest orðið talsvert minna spennandi Myndbrotin tvö sýna glögglega hversu mikilvæg hljóðvinnsla er í kvikmyndagerð. 3. október 2015 14:08 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikjavísir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Baltasar Kormákur mun mæta á sérstaka spurt og svarað sýningu á kvikmyndinni Everest. Sýningin fer fram þann 5. nóvember nk í Sambíóunum í Egilshöll. Ásamt Baltasar munu Daði Einarsson sem stýrði tæknibrellum í myndinni og Tómas Guðbjartsson fjallalæknir sitja fyrir svörum. Eftir sýninguna munu þeir fjalla um hvað gerðist í raun og veru í þessum sögufræga Everest-leiðangri, hvað læra megi af honum og því sem fór úrskeiðis. Auk þess verður farið yfir hvernig tæknibrellurnar voru útfærðar í myndinni. Þá mun Tómas fjalla um hvaða áhrif súrefnisskortur hefur á dómgreind einstaklinga. Miðaverð er 3.000 kr og mun ágóði af sýningunni renna til Undanfararsveitar Landsbjargar en sýningin er haldin í samstarfi við 66°Norður, Félag íslenskra fjallalækna (FÍFL), Sambíóin og RVK Studios.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ætla að banna óreyndum göngugörpum að fara á Everest 233 hafa dáið á leiðinni upp eða niður Everest frá árinu 1922. 29. september 2015 07:06 Everest hefur þénað 21 milljarð Everest var vinsælasta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um nýliðna helgina sem er ótrúlegur árangur þar sem myndin hefur verið fimm helgar í sýningum. 20. október 2015 17:30 Rúmlega 50 þúsund manns hafa séð Everest á Íslandi Everest er nú orðin tekjuhæsta mynd Baltasars Kormáks á heimsvísu. 9. október 2015 12:00 Everest vinsæl á erlendum niðurhalssíðum Er meðal vinsælustu kvikmynda á einni stærstu torrentsíðu heims. 24. október 2015 23:00 Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“ "Þetta er andstyggilegt fyrirbæri og sá maður sem stendur fyrir því er scum of the earth fyrir mér,“ segir Baltasar Kormákur um stofnanda Deildu.is. 11. október 2015 23:26 Án hljóðbrellna hefði Everest orðið talsvert minna spennandi Myndbrotin tvö sýna glögglega hversu mikilvæg hljóðvinnsla er í kvikmyndagerð. 3. október 2015 14:08 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikjavísir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Ætla að banna óreyndum göngugörpum að fara á Everest 233 hafa dáið á leiðinni upp eða niður Everest frá árinu 1922. 29. september 2015 07:06
Everest hefur þénað 21 milljarð Everest var vinsælasta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um nýliðna helgina sem er ótrúlegur árangur þar sem myndin hefur verið fimm helgar í sýningum. 20. október 2015 17:30
Rúmlega 50 þúsund manns hafa séð Everest á Íslandi Everest er nú orðin tekjuhæsta mynd Baltasars Kormáks á heimsvísu. 9. október 2015 12:00
Everest vinsæl á erlendum niðurhalssíðum Er meðal vinsælustu kvikmynda á einni stærstu torrentsíðu heims. 24. október 2015 23:00
Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“ "Þetta er andstyggilegt fyrirbæri og sá maður sem stendur fyrir því er scum of the earth fyrir mér,“ segir Baltasar Kormákur um stofnanda Deildu.is. 11. október 2015 23:26
Án hljóðbrellna hefði Everest orðið talsvert minna spennandi Myndbrotin tvö sýna glögglega hversu mikilvæg hljóðvinnsla er í kvikmyndagerð. 3. október 2015 14:08