Ingólfur Þórarinsson, sem er betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Ingó Veðurguð, er meðal þeirra sem tekur þátt í nýju lagi frá Fjölbrautaskóla Suðurlands.
Lagið heitir Draumaland og er um Selfoss. Strákarnir í StopWaitGo koma einnig að laginu en myndband við það kom út í dag á YouTube.
Um er að ræða frábæran slagara sem heyra má hér að neðan.
Ingó Veðurguð, StopWaitGo og FSU með rándýran slagara
