Vínbúðirnar lokaðar á fimmtudag og föstudag vegna verkfalls SFR Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. október 2015 12:39 Starfsmenn ÁTVR munu að óbreyttu fara í verkfall á fimmtudag og föstudag. vísir/gva Næstum allt starfsfólk ÁTVR er í stéttarfélaginu SFR og fer því að óbreyttu í verkfall á fimmtudaginn og föstudaginn, en alls eru 49 vínbúðir á landinu. Alls fara um 350 manns í verkfall sem starfa hjá ÁTVR. Vínbúðirnar munu því vera lokaðar þessa tvo daga en opna svo á ný á laugardaginn. Þá er einnig búið að boða til verkfalls á mánudag og þriðjudag í næstu viku og munu Vínbúðirnar einnig vera lokaðar þá verði ekki búið að semja. Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segir að aðeins örfáir starfsmenn sem vinni á skrifstofu ÁTVR sem muni ekki fara í verkfall. „Þetta eru allar vínbúðirnar sem eru undir sem og dreifingarmiðstöðin. Við undirbúum okkur í rauninni bara svipað eins og fyrir páska með þessa lokun núna með því að hafa næga birgðarstöðu núna í vikunni. Þá stefnum við að því að hafa föstudagsopnun á miðvikudaginn. Við erum að byrja að auglýsa þetta núna þannig að fólk geti gert ráðstafanir ef þarf,“ segir Sigrún. Hún hvetur fólk til að fylgjast vel með á vef ÁTVR þar sem nýjustu upplýsingar varðandi verkfallið munu birtast. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Vínbúðir loka og neftóbaksframleiðsla stöðvast fari félagsmenn SFR í verkfall Lítið hefur þokast í kjaradeilu SFR og ríkisins en engir samningafundir hafa verið boðaðir. 18. september 2015 10:08 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Næstum allt starfsfólk ÁTVR er í stéttarfélaginu SFR og fer því að óbreyttu í verkfall á fimmtudaginn og föstudaginn, en alls eru 49 vínbúðir á landinu. Alls fara um 350 manns í verkfall sem starfa hjá ÁTVR. Vínbúðirnar munu því vera lokaðar þessa tvo daga en opna svo á ný á laugardaginn. Þá er einnig búið að boða til verkfalls á mánudag og þriðjudag í næstu viku og munu Vínbúðirnar einnig vera lokaðar þá verði ekki búið að semja. Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segir að aðeins örfáir starfsmenn sem vinni á skrifstofu ÁTVR sem muni ekki fara í verkfall. „Þetta eru allar vínbúðirnar sem eru undir sem og dreifingarmiðstöðin. Við undirbúum okkur í rauninni bara svipað eins og fyrir páska með þessa lokun núna með því að hafa næga birgðarstöðu núna í vikunni. Þá stefnum við að því að hafa föstudagsopnun á miðvikudaginn. Við erum að byrja að auglýsa þetta núna þannig að fólk geti gert ráðstafanir ef þarf,“ segir Sigrún. Hún hvetur fólk til að fylgjast vel með á vef ÁTVR þar sem nýjustu upplýsingar varðandi verkfallið munu birtast.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Vínbúðir loka og neftóbaksframleiðsla stöðvast fari félagsmenn SFR í verkfall Lítið hefur þokast í kjaradeilu SFR og ríkisins en engir samningafundir hafa verið boðaðir. 18. september 2015 10:08 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Vínbúðir loka og neftóbaksframleiðsla stöðvast fari félagsmenn SFR í verkfall Lítið hefur þokast í kjaradeilu SFR og ríkisins en engir samningafundir hafa verið boðaðir. 18. september 2015 10:08