Farþegamet slegið á Keflavíkurflugvelli í dag Heimir Már Pétursson skrifar 15. október 2015 13:05 Þeim áfanga verður náð í dag að fjórði milljónasti farþeginn fer um flugstöð Leifs Eiríkssonar sem er algert met. Það stefnir í að farþegum um flugstöðina fjölgi um 25 prósent á þessu ári. Gríðarleg fjölgun hefur verið á farþegum um flugstöð Leifs Eiríkssonar á undanförnum árum og hafa nánast allar spár um fjölgun milli ára reynst rangar, það er að segja of varkárar. Enda hefur Ísavía kynnt áætlanir um mikla stækkun flugstöðvarinnar og fjölgun flugvélastæða á næstu fimm til sex árum. Í miðjum verkfallsaðgerðum gerast síðan söguleg tíðindi á Keflavíkurflugvelli í dag. „Já, það er núna í fyrsta sinn sem fjórði fjórmilljónasti farþeginn fer um flugstöðina (innan eins árs). Það verður einhvern tíma í dag. Við sitjum bara við teljarann og fylgjumst með,“ segir Guðni Sigurðsson upplýsingafulltrúi Ísavía. Allt árið í fyrra fóru 3,8 milljónir farþega um flugstöðina; það er að segja farþegar til og frá Íslandi sem og tengifarþegar. Og það verður tekið vel á móti fjórða milljónasta farþeganum. „Já, það verður tekið vel á móti honum. Með blómum og glaðningi frá okkur hjá Ísavía,“ segir Guðni. Ef þessi fjölgun haldi áfram út árið upp á um 25 prósent muni fjórar milljónir sjöhundruð og fimmtíu þúsund farþegar fara um flugstöð Leifs Eiríkssonar á þessu ári. Spár gera síðan ráð fyrir að farþegar verði sex milljónir á næsta ári, tveimur árum fyrr en eldri áætlanir gerðu ráð fyrir. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Þeim áfanga verður náð í dag að fjórði milljónasti farþeginn fer um flugstöð Leifs Eiríkssonar sem er algert met. Það stefnir í að farþegum um flugstöðina fjölgi um 25 prósent á þessu ári. Gríðarleg fjölgun hefur verið á farþegum um flugstöð Leifs Eiríkssonar á undanförnum árum og hafa nánast allar spár um fjölgun milli ára reynst rangar, það er að segja of varkárar. Enda hefur Ísavía kynnt áætlanir um mikla stækkun flugstöðvarinnar og fjölgun flugvélastæða á næstu fimm til sex árum. Í miðjum verkfallsaðgerðum gerast síðan söguleg tíðindi á Keflavíkurflugvelli í dag. „Já, það er núna í fyrsta sinn sem fjórði fjórmilljónasti farþeginn fer um flugstöðina (innan eins árs). Það verður einhvern tíma í dag. Við sitjum bara við teljarann og fylgjumst með,“ segir Guðni Sigurðsson upplýsingafulltrúi Ísavía. Allt árið í fyrra fóru 3,8 milljónir farþega um flugstöðina; það er að segja farþegar til og frá Íslandi sem og tengifarþegar. Og það verður tekið vel á móti fjórða milljónasta farþeganum. „Já, það verður tekið vel á móti honum. Með blómum og glaðningi frá okkur hjá Ísavía,“ segir Guðni. Ef þessi fjölgun haldi áfram út árið upp á um 25 prósent muni fjórar milljónir sjöhundruð og fimmtíu þúsund farþegar fara um flugstöð Leifs Eiríkssonar á þessu ári. Spár gera síðan ráð fyrir að farþegar verði sex milljónir á næsta ári, tveimur árum fyrr en eldri áætlanir gerðu ráð fyrir.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira