Körfuboltakvöld: Þrennan sem aldrei varð | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2015 21:23 Strákarnir í Domino's körfuboltakvöldi hrifust mjög af frammistöðu hins 18 ára gamla Kára Jónssonar í öruggum sigri Hauka á Snæfelli í 1. umferð Domino's deildarinnar. Kári skoraði 14 stig, tók 11 fráköst og gaf átta stoðsendingar í leiknum og vantaði því einungis tvær stoðsendingar til að ná þrennunni svokölluðu. Í viðtali eftir leikinn kvaðst hann ekki hafa verið ósáttur með að hafa verið tekinn út af í 4. leikhluta þrátt fyrir að eiga möguleika á að ná þrennunni en viðurkenndi að það hefði vissulega verið gaman að ná þeim áfanga. Sérfræðingar Körfuboltakvöldsins í gær, þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Fannar Ólafsson, botnuðu lítið í þeirri ákvörðun Ívars Ásgrímssonar, þjálfara Hauka, að kippa Kára af velli. „Þetta er algjört bull!“ sagði Fannar. „Þú ert með son eins besta leikstjórnanda sem Ísland hefur alið (Jóns Arnars Ingvarssonar), drengurinn er að fara að setja sína fyrstu þrennu og þú leyfir honum ekki að spila síðustu 10 mínúturnar. Hvaða bull er þetta?!“ spurði Fannar forviða. Jón Halldór var sömu skoðunar. „Ég tek algjörlega undir þetta. Ég veit ekki hvort Ívar hafi gleymt honum, það gæti verið, en í guðanna bænum vertu á tánum og láttu drenginn fá þrennuna.“Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Dominos-deild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Strákarnir í Domino's körfuboltakvöldi hrifust mjög af frammistöðu hins 18 ára gamla Kára Jónssonar í öruggum sigri Hauka á Snæfelli í 1. umferð Domino's deildarinnar. Kári skoraði 14 stig, tók 11 fráköst og gaf átta stoðsendingar í leiknum og vantaði því einungis tvær stoðsendingar til að ná þrennunni svokölluðu. Í viðtali eftir leikinn kvaðst hann ekki hafa verið ósáttur með að hafa verið tekinn út af í 4. leikhluta þrátt fyrir að eiga möguleika á að ná þrennunni en viðurkenndi að það hefði vissulega verið gaman að ná þeim áfanga. Sérfræðingar Körfuboltakvöldsins í gær, þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Fannar Ólafsson, botnuðu lítið í þeirri ákvörðun Ívars Ásgrímssonar, þjálfara Hauka, að kippa Kára af velli. „Þetta er algjört bull!“ sagði Fannar. „Þú ert með son eins besta leikstjórnanda sem Ísland hefur alið (Jóns Arnars Ingvarssonar), drengurinn er að fara að setja sína fyrstu þrennu og þú leyfir honum ekki að spila síðustu 10 mínúturnar. Hvaða bull er þetta?!“ spurði Fannar forviða. Jón Halldór var sömu skoðunar. „Ég tek algjörlega undir þetta. Ég veit ekki hvort Ívar hafi gleymt honum, það gæti verið, en í guðanna bænum vertu á tánum og láttu drenginn fá þrennuna.“Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Dominos-deild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira