Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Kúrekastíll og loftbelgir hjá Dior Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Er hollt fyrir húðina að vera málaður í ræktinni? Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Glamour Flottir brúðarkjólar að mati Vogue Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Kúrekastíll og loftbelgir hjá Dior Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Er hollt fyrir húðina að vera málaður í ræktinni? Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Glamour Flottir brúðarkjólar að mati Vogue Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour