Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Vertu velkominn janúar Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Vertu velkominn janúar Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour