Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour ERDEM X H&M Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Brot af því besta frá GUCCI Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour ERDEM X H&M Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Brot af því besta frá GUCCI Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour