Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour