Úrvalslið mótsins að mati Pepsi-markanna: 5 leikmenn úr FH Kristinn Páll Teitsson skrifar 3. október 2015 23:00 Atli Guðnason hefur verið tíður gestur í úrvalsliði Pepsi-deildarinnar undanfarin ár. Vísir/Þórdís Sérfræðingarnir í Pepsi-mörkunum völdu úrvalslið ársins í sérstökum uppgjörsþætti á Stöð 2 Sport í kvöld en fimm leikmenn koma úr Íslandsmeistaraliði FH. FH á flesta aðila í liðinu en með varamannabekknum er Breiðablik með fjóra leikmenn, Valur með fjóra, ÍA með tvo, KR, Fjölnir og ÍBV með einn. FH-ingar eiga fimm aðila í byrjunarliðinu, Pétur Viðarsson og Jonathan Hendrickx í vörninni og Davíð Þór Viðarsson, Emil Pálsson og Atla Guðnason á miðjunni. Gunnleifur Gunnleifsson er í liðinu ásamt Kristni Jónssyni og Oliver Sigurjónssyni en Breiðablik fékk aðeins 13 mörk á sig í sumar. Thomas Guldborg Christiansen, fyrrum leikmaður Vals, er í liðinu þrátt fyrir að hafa aðeins leikið 13 leiki í Pepsi-deildinni en hann í byrjarliðinu ásamt Kristini Frey Sigurðssyni og Patrick Pedersen. Þá eru framherjarnir sem tóku silfur- og bronsskóinn, Jonathan Glenn og Garðar Gunnlaugsson á bekknum ásamt Skúla Jóni Friðgeirssyni, Bjarna Ólafi Eiríkssyni, Kennie Chopart, Jose Enrique Sito og Árna Snæ Ólafssyni.Pedersen er í fremstu víglínu í liðinu.Vísir/VilhelmLið ársins 2015 Markmaður: Gunnleifur Gunnleifsson, BreiðablikMiðverðir: Pétur Viðarsson, FH og Thomas Guldborg Christensen ValurVinstribakvörður: Kristinn Jónsson, BreiðablikHægri bakvörður: Jonathan Hendrickx, FHMiðjumenn: Oliver Sigurjónsson, Breiðablik og Davíð Þór Viðarsson, FHHolan fyrir framan miðjumenn: Kristinn Freyr Sigurðsson, ValHægri vængur: Emil Pálsson, Fjölnir/FHVinstri vængur: Atli Guðnason, FHFramherji: Patrick Pedersen Val Varamenn: Árni Snær Ólafsson, ÍA (VM) Skúli Jón Friðgeirsson, KR Jonathan Glenn, ÍBV/Breiðablik Bjarni Ólafur Eiríksson, Valur Garðar Gunnlaugsson, ÍA Kennie Chopart, Fjölnir Jose Enrique Sito, ÍBV Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Oliver efnilegastur að mati Pepsi-markanna Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks, var í kvöld valinn besti ungi leikmaður Pepsi-deildarinnar á nýafstöðnu tímabili af sérfræðingum Pepsi-markanna 3. október 2015 22:45 Davíð Þór besti leikmaðurinn að mati Pepsi-markanna Pepsi-mörkin völdu Davíð Þór Viðarsson, fyrirliða FH, besta leikmann Pepsi-deildarinnar 2015. 3. október 2015 22:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjá meira
Sérfræðingarnir í Pepsi-mörkunum völdu úrvalslið ársins í sérstökum uppgjörsþætti á Stöð 2 Sport í kvöld en fimm leikmenn koma úr Íslandsmeistaraliði FH. FH á flesta aðila í liðinu en með varamannabekknum er Breiðablik með fjóra leikmenn, Valur með fjóra, ÍA með tvo, KR, Fjölnir og ÍBV með einn. FH-ingar eiga fimm aðila í byrjunarliðinu, Pétur Viðarsson og Jonathan Hendrickx í vörninni og Davíð Þór Viðarsson, Emil Pálsson og Atla Guðnason á miðjunni. Gunnleifur Gunnleifsson er í liðinu ásamt Kristni Jónssyni og Oliver Sigurjónssyni en Breiðablik fékk aðeins 13 mörk á sig í sumar. Thomas Guldborg Christiansen, fyrrum leikmaður Vals, er í liðinu þrátt fyrir að hafa aðeins leikið 13 leiki í Pepsi-deildinni en hann í byrjarliðinu ásamt Kristini Frey Sigurðssyni og Patrick Pedersen. Þá eru framherjarnir sem tóku silfur- og bronsskóinn, Jonathan Glenn og Garðar Gunnlaugsson á bekknum ásamt Skúla Jóni Friðgeirssyni, Bjarna Ólafi Eiríkssyni, Kennie Chopart, Jose Enrique Sito og Árna Snæ Ólafssyni.Pedersen er í fremstu víglínu í liðinu.Vísir/VilhelmLið ársins 2015 Markmaður: Gunnleifur Gunnleifsson, BreiðablikMiðverðir: Pétur Viðarsson, FH og Thomas Guldborg Christensen ValurVinstribakvörður: Kristinn Jónsson, BreiðablikHægri bakvörður: Jonathan Hendrickx, FHMiðjumenn: Oliver Sigurjónsson, Breiðablik og Davíð Þór Viðarsson, FHHolan fyrir framan miðjumenn: Kristinn Freyr Sigurðsson, ValHægri vængur: Emil Pálsson, Fjölnir/FHVinstri vængur: Atli Guðnason, FHFramherji: Patrick Pedersen Val Varamenn: Árni Snær Ólafsson, ÍA (VM) Skúli Jón Friðgeirsson, KR Jonathan Glenn, ÍBV/Breiðablik Bjarni Ólafur Eiríksson, Valur Garðar Gunnlaugsson, ÍA Kennie Chopart, Fjölnir Jose Enrique Sito, ÍBV
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Oliver efnilegastur að mati Pepsi-markanna Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks, var í kvöld valinn besti ungi leikmaður Pepsi-deildarinnar á nýafstöðnu tímabili af sérfræðingum Pepsi-markanna 3. október 2015 22:45 Davíð Þór besti leikmaðurinn að mati Pepsi-markanna Pepsi-mörkin völdu Davíð Þór Viðarsson, fyrirliða FH, besta leikmann Pepsi-deildarinnar 2015. 3. október 2015 22:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjá meira
Oliver efnilegastur að mati Pepsi-markanna Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks, var í kvöld valinn besti ungi leikmaður Pepsi-deildarinnar á nýafstöðnu tímabili af sérfræðingum Pepsi-markanna 3. október 2015 22:45
Davíð Þór besti leikmaðurinn að mati Pepsi-markanna Pepsi-mörkin völdu Davíð Þór Viðarsson, fyrirliða FH, besta leikmann Pepsi-deildarinnar 2015. 3. október 2015 22:30