Úrvalslið mótsins að mati Pepsi-markanna: 5 leikmenn úr FH Kristinn Páll Teitsson skrifar 3. október 2015 23:00 Atli Guðnason hefur verið tíður gestur í úrvalsliði Pepsi-deildarinnar undanfarin ár. Vísir/Þórdís Sérfræðingarnir í Pepsi-mörkunum völdu úrvalslið ársins í sérstökum uppgjörsþætti á Stöð 2 Sport í kvöld en fimm leikmenn koma úr Íslandsmeistaraliði FH. FH á flesta aðila í liðinu en með varamannabekknum er Breiðablik með fjóra leikmenn, Valur með fjóra, ÍA með tvo, KR, Fjölnir og ÍBV með einn. FH-ingar eiga fimm aðila í byrjunarliðinu, Pétur Viðarsson og Jonathan Hendrickx í vörninni og Davíð Þór Viðarsson, Emil Pálsson og Atla Guðnason á miðjunni. Gunnleifur Gunnleifsson er í liðinu ásamt Kristni Jónssyni og Oliver Sigurjónssyni en Breiðablik fékk aðeins 13 mörk á sig í sumar. Thomas Guldborg Christiansen, fyrrum leikmaður Vals, er í liðinu þrátt fyrir að hafa aðeins leikið 13 leiki í Pepsi-deildinni en hann í byrjarliðinu ásamt Kristini Frey Sigurðssyni og Patrick Pedersen. Þá eru framherjarnir sem tóku silfur- og bronsskóinn, Jonathan Glenn og Garðar Gunnlaugsson á bekknum ásamt Skúla Jóni Friðgeirssyni, Bjarna Ólafi Eiríkssyni, Kennie Chopart, Jose Enrique Sito og Árna Snæ Ólafssyni.Pedersen er í fremstu víglínu í liðinu.Vísir/VilhelmLið ársins 2015 Markmaður: Gunnleifur Gunnleifsson, BreiðablikMiðverðir: Pétur Viðarsson, FH og Thomas Guldborg Christensen ValurVinstribakvörður: Kristinn Jónsson, BreiðablikHægri bakvörður: Jonathan Hendrickx, FHMiðjumenn: Oliver Sigurjónsson, Breiðablik og Davíð Þór Viðarsson, FHHolan fyrir framan miðjumenn: Kristinn Freyr Sigurðsson, ValHægri vængur: Emil Pálsson, Fjölnir/FHVinstri vængur: Atli Guðnason, FHFramherji: Patrick Pedersen Val Varamenn: Árni Snær Ólafsson, ÍA (VM) Skúli Jón Friðgeirsson, KR Jonathan Glenn, ÍBV/Breiðablik Bjarni Ólafur Eiríksson, Valur Garðar Gunnlaugsson, ÍA Kennie Chopart, Fjölnir Jose Enrique Sito, ÍBV Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Oliver efnilegastur að mati Pepsi-markanna Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks, var í kvöld valinn besti ungi leikmaður Pepsi-deildarinnar á nýafstöðnu tímabili af sérfræðingum Pepsi-markanna 3. október 2015 22:45 Davíð Þór besti leikmaðurinn að mati Pepsi-markanna Pepsi-mörkin völdu Davíð Þór Viðarsson, fyrirliða FH, besta leikmann Pepsi-deildarinnar 2015. 3. október 2015 22:30 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Sjá meira
Sérfræðingarnir í Pepsi-mörkunum völdu úrvalslið ársins í sérstökum uppgjörsþætti á Stöð 2 Sport í kvöld en fimm leikmenn koma úr Íslandsmeistaraliði FH. FH á flesta aðila í liðinu en með varamannabekknum er Breiðablik með fjóra leikmenn, Valur með fjóra, ÍA með tvo, KR, Fjölnir og ÍBV með einn. FH-ingar eiga fimm aðila í byrjunarliðinu, Pétur Viðarsson og Jonathan Hendrickx í vörninni og Davíð Þór Viðarsson, Emil Pálsson og Atla Guðnason á miðjunni. Gunnleifur Gunnleifsson er í liðinu ásamt Kristni Jónssyni og Oliver Sigurjónssyni en Breiðablik fékk aðeins 13 mörk á sig í sumar. Thomas Guldborg Christiansen, fyrrum leikmaður Vals, er í liðinu þrátt fyrir að hafa aðeins leikið 13 leiki í Pepsi-deildinni en hann í byrjarliðinu ásamt Kristini Frey Sigurðssyni og Patrick Pedersen. Þá eru framherjarnir sem tóku silfur- og bronsskóinn, Jonathan Glenn og Garðar Gunnlaugsson á bekknum ásamt Skúla Jóni Friðgeirssyni, Bjarna Ólafi Eiríkssyni, Kennie Chopart, Jose Enrique Sito og Árna Snæ Ólafssyni.Pedersen er í fremstu víglínu í liðinu.Vísir/VilhelmLið ársins 2015 Markmaður: Gunnleifur Gunnleifsson, BreiðablikMiðverðir: Pétur Viðarsson, FH og Thomas Guldborg Christensen ValurVinstribakvörður: Kristinn Jónsson, BreiðablikHægri bakvörður: Jonathan Hendrickx, FHMiðjumenn: Oliver Sigurjónsson, Breiðablik og Davíð Þór Viðarsson, FHHolan fyrir framan miðjumenn: Kristinn Freyr Sigurðsson, ValHægri vængur: Emil Pálsson, Fjölnir/FHVinstri vængur: Atli Guðnason, FHFramherji: Patrick Pedersen Val Varamenn: Árni Snær Ólafsson, ÍA (VM) Skúli Jón Friðgeirsson, KR Jonathan Glenn, ÍBV/Breiðablik Bjarni Ólafur Eiríksson, Valur Garðar Gunnlaugsson, ÍA Kennie Chopart, Fjölnir Jose Enrique Sito, ÍBV
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Oliver efnilegastur að mati Pepsi-markanna Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks, var í kvöld valinn besti ungi leikmaður Pepsi-deildarinnar á nýafstöðnu tímabili af sérfræðingum Pepsi-markanna 3. október 2015 22:45 Davíð Þór besti leikmaðurinn að mati Pepsi-markanna Pepsi-mörkin völdu Davíð Þór Viðarsson, fyrirliða FH, besta leikmann Pepsi-deildarinnar 2015. 3. október 2015 22:30 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Sjá meira
Oliver efnilegastur að mati Pepsi-markanna Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks, var í kvöld valinn besti ungi leikmaður Pepsi-deildarinnar á nýafstöðnu tímabili af sérfræðingum Pepsi-markanna 3. október 2015 22:45
Davíð Þór besti leikmaðurinn að mati Pepsi-markanna Pepsi-mörkin völdu Davíð Þór Viðarsson, fyrirliða FH, besta leikmann Pepsi-deildarinnar 2015. 3. október 2015 22:30