Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Ritstjórn skrifar 6. október 2015 09:00 Glamour/Getty Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Filterinn fær fleiri „like“ Glamour
Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Filterinn fær fleiri „like“ Glamour