Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Ritstjórn skrifar 6. október 2015 09:00 Glamour/Getty Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Lífvirkni og hreinleiki Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Gallabuxur á götum Mílanó Glamour
Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Lífvirkni og hreinleiki Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Gallabuxur á götum Mílanó Glamour