Kvíði og þunglyndi algengari hjá knattspyrnumönnum en almenningi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. október 2015 11:30 Robert Enke, þýskur markvörður, framdi sjálfsvíg árið 2009 eftir að hafa glímt við mikil andleg veikindi. Vísir/getty Fifpro, alþjóðasamtök atvinnumanna í knattspyrnu, hafa birt niðurstöður könnunar sem sýna að andleg veikindi líkt og kvíðaröskun og þunglyndi séu algengari meðal knattspyrnumanna en almennings. Á þetta við um bæði núverandi og fyrrverandi atvinnumenn í knattspyrnu en alls tóku 826 einstaklingar þátt í könnun Fifpro. Helmingur þeirra spilaði í efstu deild í sínu fæðingarlandi. Alls 38 prósent núverandi leikmanna gáfu til kynna að þeir glími við einkenni þunglyndi eða kvíða og 35 prósent fyrrverandi leikmanna. Niðurstöðurnar gáfu enn fremur til kynna að leikmenn sem verða fyrir alvegarlegum meiðslum þrívegis eða oftar á ferlinum eru fjórum sinnum líklegri til að finna fyrir einkennum andlegra veikinda. Á dögunum fór fram málþing um andleg veikindi afreksíþróttamanna á Íslandi og hafa fjölmargir íslenskir íþróttamenn stigið fram og lýst baráttu sinni við andleg veikindi. Vincent Gouttabarge, einn forsvarsmanna Fifpro, vonast til að niðurstöður könnunarinnar verði til þess að það verði fyrr hægt að veita íþróttamönnum sem glíma við veikindi aðstoð. Fótbolti Tengdar fréttir Íþróttahreyfingin andleg veikindi og vanlíðan Íþróttahreyfingin er flott og gerir góða hluti en það er ekki þar með sagt að það sé ekki hægt að gera enn betur. Tölum saman og tökum þessa umræðu lengra um andleg veikindi og vanlíðan ungmenna og fullorðna. 24. júlí 2015 07:00 Ísland í dag: Íþróttamenn og geðsjúkdómar Nokkrir íþróttamenn hafa stigið fram að undanförnu og tjáð sig um andleg veikindi sín. Svo virðist sem íþróttahreyfingin sé oft úrræðalaus í þessum málum. 8. september 2015 21:51 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira
Fifpro, alþjóðasamtök atvinnumanna í knattspyrnu, hafa birt niðurstöður könnunar sem sýna að andleg veikindi líkt og kvíðaröskun og þunglyndi séu algengari meðal knattspyrnumanna en almennings. Á þetta við um bæði núverandi og fyrrverandi atvinnumenn í knattspyrnu en alls tóku 826 einstaklingar þátt í könnun Fifpro. Helmingur þeirra spilaði í efstu deild í sínu fæðingarlandi. Alls 38 prósent núverandi leikmanna gáfu til kynna að þeir glími við einkenni þunglyndi eða kvíða og 35 prósent fyrrverandi leikmanna. Niðurstöðurnar gáfu enn fremur til kynna að leikmenn sem verða fyrir alvegarlegum meiðslum þrívegis eða oftar á ferlinum eru fjórum sinnum líklegri til að finna fyrir einkennum andlegra veikinda. Á dögunum fór fram málþing um andleg veikindi afreksíþróttamanna á Íslandi og hafa fjölmargir íslenskir íþróttamenn stigið fram og lýst baráttu sinni við andleg veikindi. Vincent Gouttabarge, einn forsvarsmanna Fifpro, vonast til að niðurstöður könnunarinnar verði til þess að það verði fyrr hægt að veita íþróttamönnum sem glíma við veikindi aðstoð.
Fótbolti Tengdar fréttir Íþróttahreyfingin andleg veikindi og vanlíðan Íþróttahreyfingin er flott og gerir góða hluti en það er ekki þar með sagt að það sé ekki hægt að gera enn betur. Tölum saman og tökum þessa umræðu lengra um andleg veikindi og vanlíðan ungmenna og fullorðna. 24. júlí 2015 07:00 Ísland í dag: Íþróttamenn og geðsjúkdómar Nokkrir íþróttamenn hafa stigið fram að undanförnu og tjáð sig um andleg veikindi sín. Svo virðist sem íþróttahreyfingin sé oft úrræðalaus í þessum málum. 8. september 2015 21:51 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira
Íþróttahreyfingin andleg veikindi og vanlíðan Íþróttahreyfingin er flott og gerir góða hluti en það er ekki þar með sagt að það sé ekki hægt að gera enn betur. Tölum saman og tökum þessa umræðu lengra um andleg veikindi og vanlíðan ungmenna og fullorðna. 24. júlí 2015 07:00
Ísland í dag: Íþróttamenn og geðsjúkdómar Nokkrir íþróttamenn hafa stigið fram að undanförnu og tjáð sig um andleg veikindi sín. Svo virðist sem íþróttahreyfingin sé oft úrræðalaus í þessum málum. 8. september 2015 21:51