GameTíví: „Ég var á ferfætlingi, ég var á Svarthöfða, mér finnst ég hafa lifað“ Samúel Karl Ólason skrifar 7. október 2015 11:30 Luke, Sverrir, Anakin og Óli á góðri stund. GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna, sem verður opnuð á morgun. Fyrsta borðið sem Óli spilaði er frá plánetunni Sullust, sem byggð er á Íslandi. „Bláa lónið er þarna, hraunið. Þér mun líða eins og þú sért í Drangey,“ segir Óli. Báðir eru þeir sammála um að leikurinn líti stórkostlega út. Óli sagði frá því að hann hefði komist í nánd við Svarthöfða sjálfan áður en upptakan hófst. „Þegar ég var að spila stóra bardagann, lenti ég í því að mæta Svarthöfða og ég, í alvöru, nánast skeit á mig. Veistu hvað hann er ógnandi.“ Það vildi þó svo skemmtilega til að Óli fékk að prófa að spila sem Svarhöfði. Gametíví Leikjavísir Star Wars Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna, sem verður opnuð á morgun. Fyrsta borðið sem Óli spilaði er frá plánetunni Sullust, sem byggð er á Íslandi. „Bláa lónið er þarna, hraunið. Þér mun líða eins og þú sért í Drangey,“ segir Óli. Báðir eru þeir sammála um að leikurinn líti stórkostlega út. Óli sagði frá því að hann hefði komist í nánd við Svarthöfða sjálfan áður en upptakan hófst. „Þegar ég var að spila stóra bardagann, lenti ég í því að mæta Svarthöfða og ég, í alvöru, nánast skeit á mig. Veistu hvað hann er ógnandi.“ Það vildi þó svo skemmtilega til að Óli fékk að prófa að spila sem Svarhöfði.
Gametíví Leikjavísir Star Wars Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira