GameTíví: „Ég var á ferfætlingi, ég var á Svarthöfða, mér finnst ég hafa lifað“ Samúel Karl Ólason skrifar 7. október 2015 11:30 Luke, Sverrir, Anakin og Óli á góðri stund. GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna, sem verður opnuð á morgun. Fyrsta borðið sem Óli spilaði er frá plánetunni Sullust, sem byggð er á Íslandi. „Bláa lónið er þarna, hraunið. Þér mun líða eins og þú sért í Drangey,“ segir Óli. Báðir eru þeir sammála um að leikurinn líti stórkostlega út. Óli sagði frá því að hann hefði komist í nánd við Svarthöfða sjálfan áður en upptakan hófst. „Þegar ég var að spila stóra bardagann, lenti ég í því að mæta Svarthöfða og ég, í alvöru, nánast skeit á mig. Veistu hvað hann er ógnandi.“ Það vildi þó svo skemmtilega til að Óli fékk að prófa að spila sem Svarhöfði. Gametíví Leikjavísir Star Wars Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna, sem verður opnuð á morgun. Fyrsta borðið sem Óli spilaði er frá plánetunni Sullust, sem byggð er á Íslandi. „Bláa lónið er þarna, hraunið. Þér mun líða eins og þú sért í Drangey,“ segir Óli. Báðir eru þeir sammála um að leikurinn líti stórkostlega út. Óli sagði frá því að hann hefði komist í nánd við Svarthöfða sjálfan áður en upptakan hófst. „Þegar ég var að spila stóra bardagann, lenti ég í því að mæta Svarthöfða og ég, í alvöru, nánast skeit á mig. Veistu hvað hann er ógnandi.“ Það vildi þó svo skemmtilega til að Óli fékk að prófa að spila sem Svarhöfði.
Gametíví Leikjavísir Star Wars Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira