Heimsmetið í Donkey Kong slegið tvisvar á sex tímum Samúel Karl Ólason skrifar 21. september 2015 14:53 Donkey Kong hefur verið vinsæll um áraraðir. Vísir/Getty Donkey Kong er líklega einhver vinsælasti tölvuleikur sem hefur verið gerður. Fyrst var hægt að spila hann í spilakössum árið 1981, en nú er leikurinn orðinn að skringilegri keppnisíþrótt. Oft á tíðum líða heilu árin áður en stigamet falla, en það var ekki svo nú nýverið. Heimasíðan DonkeyKongForum hélt nýverið mót í leiknum gamla. Þar tókst manni sem heitir Wes Copeland að ná 1.170.500 stigum og sló hann þannig út met Robbie Lakeman, samkvæmt Wired. Lakeman var þó ekki hættur og tókst honum að ná 1.172.100 stigum, eða einungis 1.600 stigum meira en Copeland. Þannig setti hann nýtt heimsmet og hélt sæti sínu.Hér má sjá hluta af spilun Copeland Watch live video from WesCopeland on Twitch Þegar Lakeman setti met sitt aftur. Watch live video from lakeman421 on Twitch Leikjavísir Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Donkey Kong er líklega einhver vinsælasti tölvuleikur sem hefur verið gerður. Fyrst var hægt að spila hann í spilakössum árið 1981, en nú er leikurinn orðinn að skringilegri keppnisíþrótt. Oft á tíðum líða heilu árin áður en stigamet falla, en það var ekki svo nú nýverið. Heimasíðan DonkeyKongForum hélt nýverið mót í leiknum gamla. Þar tókst manni sem heitir Wes Copeland að ná 1.170.500 stigum og sló hann þannig út met Robbie Lakeman, samkvæmt Wired. Lakeman var þó ekki hættur og tókst honum að ná 1.172.100 stigum, eða einungis 1.600 stigum meira en Copeland. Þannig setti hann nýtt heimsmet og hélt sæti sínu.Hér má sjá hluta af spilun Copeland Watch live video from WesCopeland on Twitch Þegar Lakeman setti met sitt aftur. Watch live video from lakeman421 on Twitch
Leikjavísir Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira