Heimsmetið í Donkey Kong slegið tvisvar á sex tímum Samúel Karl Ólason skrifar 21. september 2015 14:53 Donkey Kong hefur verið vinsæll um áraraðir. Vísir/Getty Donkey Kong er líklega einhver vinsælasti tölvuleikur sem hefur verið gerður. Fyrst var hægt að spila hann í spilakössum árið 1981, en nú er leikurinn orðinn að skringilegri keppnisíþrótt. Oft á tíðum líða heilu árin áður en stigamet falla, en það var ekki svo nú nýverið. Heimasíðan DonkeyKongForum hélt nýverið mót í leiknum gamla. Þar tókst manni sem heitir Wes Copeland að ná 1.170.500 stigum og sló hann þannig út met Robbie Lakeman, samkvæmt Wired. Lakeman var þó ekki hættur og tókst honum að ná 1.172.100 stigum, eða einungis 1.600 stigum meira en Copeland. Þannig setti hann nýtt heimsmet og hélt sæti sínu.Hér má sjá hluta af spilun Copeland Watch live video from WesCopeland on Twitch Þegar Lakeman setti met sitt aftur. Watch live video from lakeman421 on Twitch Leikjavísir Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Donkey Kong er líklega einhver vinsælasti tölvuleikur sem hefur verið gerður. Fyrst var hægt að spila hann í spilakössum árið 1981, en nú er leikurinn orðinn að skringilegri keppnisíþrótt. Oft á tíðum líða heilu árin áður en stigamet falla, en það var ekki svo nú nýverið. Heimasíðan DonkeyKongForum hélt nýverið mót í leiknum gamla. Þar tókst manni sem heitir Wes Copeland að ná 1.170.500 stigum og sló hann þannig út met Robbie Lakeman, samkvæmt Wired. Lakeman var þó ekki hættur og tókst honum að ná 1.172.100 stigum, eða einungis 1.600 stigum meira en Copeland. Þannig setti hann nýtt heimsmet og hélt sæti sínu.Hér má sjá hluta af spilun Copeland Watch live video from WesCopeland on Twitch Þegar Lakeman setti met sitt aftur. Watch live video from lakeman421 on Twitch
Leikjavísir Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira