Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Besta bjútí grínið Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Besta bjútí grínið Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour