Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Filterinn fær fleiri „like“ Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Filterinn fær fleiri „like“ Glamour