Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour