Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Colette í París lokar Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Glamour Klassíski og kvenlegi rauði kjóllinn Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Colette í París lokar Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Glamour Klassíski og kvenlegi rauði kjóllinn Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour