Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Henti öllum fötunum úr Clueless Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Hedi Slimane hjólar í tískugagnrýnanda Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Cheryl formlega skilin við eiginmann sinn Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Henti öllum fötunum úr Clueless Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Hedi Slimane hjólar í tískugagnrýnanda Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Cheryl formlega skilin við eiginmann sinn Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour