Barist um endurgerðarrétt á Ófærð fyrir Bandaríkjamarkað Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. september 2015 16:46 Aðalhlutverk í Ófærð er í höndum Ólafs Darra. Fjórir aðilar berjast nú um að kaupa réttinn á að endurgera sjónvarpsþætti Baltasar Kormáks, Ófærð, fyrir bandarískan markað. Nú þegar er búið að selja sýningarréttinn í Bandaríkjunum. Björn Sigurðsson hjá RVK Studios segir að það sé fáheyrt að barist sé um endurgerðarrétti á sjónvarpsþáttum fyrir Bandaríkjamarkað sem framleiddir hafi verið á öðru tungumáli en ensku áður en þeir séu sýndir í sjónvarpi. Viðræður hófust í kjölfar þess að þættirnir voru forsýndir í Toronto 11. september sl. en kvikmyndaframleiðandinn þekkti Harvey Weinstein hefur þegar tryggt sér sýningarréttinn að íslensku útgáfu þáttanna fyrir Bandaríkjamarkað.Gamma kom að fjármögnun þáttanna. Íslenska fjármálafyrirtækið Gamma hjálpaði til við fjármögnun en Baltasar Kormákur gagnrýndi í dag fjármálafyrirtæki hér á landi fyrir að vilja ekki taka þátt í fjármögnun þáttana. Sagði Baltasar að Gamma hefði komið inn með um 500 milljónir til þess að fjármagna þættina. Björn vildi ekki gefa upp hvaða aðilar væru að berjast um endurgerðarréttinn en gaf þó upp að tveir af þeim væru mjög þekktir og stórir. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þættirnir Ófærð seldir á Bandaríkjamarkað fyrir 153 milljónir Þetta kom fram í máli Baltasar Kormáks á fundinum Er íslensk kvikmynd góð fjárfesting? sem nú fer fram í Norræna húsinu. 28. september 2015 14:41 Ófærð fær 75 milljónir króna frá ESB Langstærsti styrkur frá upphafi þátttöku Íslendinga í MEDIA kvikmyndaáætlun ESB. 16. júní 2015 13:20 Weinstein-bræðurnir tryggja sér sýningarréttinn að Ófærð Þættirnir verða sýndir í Bandaríkjunum. 11. september 2015 22:29 Ófærð sýnd á RIFF Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð 5. september 2015 07:00 Fyrsta stiklan úr Ófærð Óhugnalegir atburðir eiga sér stað í þáttum Baltasars Kormáks, Ófærð. 5. maí 2015 16:48 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Fjórir aðilar berjast nú um að kaupa réttinn á að endurgera sjónvarpsþætti Baltasar Kormáks, Ófærð, fyrir bandarískan markað. Nú þegar er búið að selja sýningarréttinn í Bandaríkjunum. Björn Sigurðsson hjá RVK Studios segir að það sé fáheyrt að barist sé um endurgerðarrétti á sjónvarpsþáttum fyrir Bandaríkjamarkað sem framleiddir hafi verið á öðru tungumáli en ensku áður en þeir séu sýndir í sjónvarpi. Viðræður hófust í kjölfar þess að þættirnir voru forsýndir í Toronto 11. september sl. en kvikmyndaframleiðandinn þekkti Harvey Weinstein hefur þegar tryggt sér sýningarréttinn að íslensku útgáfu þáttanna fyrir Bandaríkjamarkað.Gamma kom að fjármögnun þáttanna. Íslenska fjármálafyrirtækið Gamma hjálpaði til við fjármögnun en Baltasar Kormákur gagnrýndi í dag fjármálafyrirtæki hér á landi fyrir að vilja ekki taka þátt í fjármögnun þáttana. Sagði Baltasar að Gamma hefði komið inn með um 500 milljónir til þess að fjármagna þættina. Björn vildi ekki gefa upp hvaða aðilar væru að berjast um endurgerðarréttinn en gaf þó upp að tveir af þeim væru mjög þekktir og stórir.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þættirnir Ófærð seldir á Bandaríkjamarkað fyrir 153 milljónir Þetta kom fram í máli Baltasar Kormáks á fundinum Er íslensk kvikmynd góð fjárfesting? sem nú fer fram í Norræna húsinu. 28. september 2015 14:41 Ófærð fær 75 milljónir króna frá ESB Langstærsti styrkur frá upphafi þátttöku Íslendinga í MEDIA kvikmyndaáætlun ESB. 16. júní 2015 13:20 Weinstein-bræðurnir tryggja sér sýningarréttinn að Ófærð Þættirnir verða sýndir í Bandaríkjunum. 11. september 2015 22:29 Ófærð sýnd á RIFF Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð 5. september 2015 07:00 Fyrsta stiklan úr Ófærð Óhugnalegir atburðir eiga sér stað í þáttum Baltasars Kormáks, Ófærð. 5. maí 2015 16:48 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Þættirnir Ófærð seldir á Bandaríkjamarkað fyrir 153 milljónir Þetta kom fram í máli Baltasar Kormáks á fundinum Er íslensk kvikmynd góð fjárfesting? sem nú fer fram í Norræna húsinu. 28. september 2015 14:41
Ófærð fær 75 milljónir króna frá ESB Langstærsti styrkur frá upphafi þátttöku Íslendinga í MEDIA kvikmyndaáætlun ESB. 16. júní 2015 13:20
Weinstein-bræðurnir tryggja sér sýningarréttinn að Ófærð Þættirnir verða sýndir í Bandaríkjunum. 11. september 2015 22:29
Ófærð sýnd á RIFF Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð 5. september 2015 07:00
Fyrsta stiklan úr Ófærð Óhugnalegir atburðir eiga sér stað í þáttum Baltasars Kormáks, Ófærð. 5. maí 2015 16:48