Skiptar skoðanir um fyrsta þátt Trevor Noah Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2015 13:49 Trevor Noah tekur við af Jon Stewart. Fyrsti þáttur The Daily Show undir stjórn Trevor Noah var sýndur á Comedy Central í gærkvöldi. Hinn 31 árs Suður-Afríkumaður var fenginn til að taka við þættinum af Jon Stewart sem hafði stýrt þættinum frá 1999 en hætti í síðasta mánuði. Noah hóf þáttinn á því að hylla forvera sinn í stólnum og sagði það vera undarlegt bæði fyrir sig og áhorfendur að Stewart, pólitískur faðir margra, væri farinn. „Og það er undarlegt, þar sem pabbi er nú farinn. Og nú er líkt og fjölskyldan sé kominn með nýjan stjúppabba – og hann er svartur. Sem er ekki tilvalið,“ sagði Noah undir hlótrasköllum áhorfenda. Noah ræddi jafnframt um ákvörðun Comedy Central að ráða ekki konu í hlutverkið. „Nú er hins vegar ljóst að Comedy Central bað konu um að stýra þættinum, og konurnar sem voru beðnar afþökkuðu starfið þar sem þær höfðu eitthvað betra að gera og vissu greinilega um eitthvað sem ég gerði ekki.“ Skiptar skoðanir hafa verið um þennan fyrsta þátt Noah. Sumir segja þáttinn hafa vantað „bitið“ sem einkenndi þáttinn undir stjórn Stewart á meðan aðrir, svo sem gagnrýnandi New York Times, segir þáttinn enn vera með „erfðaefni“ sitt eftir breytingu á þáttastjórnanda. Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Fyrsti þáttur The Daily Show undir stjórn Trevor Noah var sýndur á Comedy Central í gærkvöldi. Hinn 31 árs Suður-Afríkumaður var fenginn til að taka við þættinum af Jon Stewart sem hafði stýrt þættinum frá 1999 en hætti í síðasta mánuði. Noah hóf þáttinn á því að hylla forvera sinn í stólnum og sagði það vera undarlegt bæði fyrir sig og áhorfendur að Stewart, pólitískur faðir margra, væri farinn. „Og það er undarlegt, þar sem pabbi er nú farinn. Og nú er líkt og fjölskyldan sé kominn með nýjan stjúppabba – og hann er svartur. Sem er ekki tilvalið,“ sagði Noah undir hlótrasköllum áhorfenda. Noah ræddi jafnframt um ákvörðun Comedy Central að ráða ekki konu í hlutverkið. „Nú er hins vegar ljóst að Comedy Central bað konu um að stýra þættinum, og konurnar sem voru beðnar afþökkuðu starfið þar sem þær höfðu eitthvað betra að gera og vissu greinilega um eitthvað sem ég gerði ekki.“ Skiptar skoðanir hafa verið um þennan fyrsta þátt Noah. Sumir segja þáttinn hafa vantað „bitið“ sem einkenndi þáttinn undir stjórn Stewart á meðan aðrir, svo sem gagnrýnandi New York Times, segir þáttinn enn vera með „erfðaefni“ sitt eftir breytingu á þáttastjórnanda.
Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira