Meirihluti stjórnarandstöðunnar vill taka á móti 500 flóttamönnum til ársins 2017 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. september 2015 19:25 Alþingi. Vísir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt lagt fram þingsályktunartillögu um að Ísland taki á móti 500 flóttamönnum til ársins 2017. Einnig er lagt til að unnin verði áætlun um móttöku flóttamanna sem taki gildi árið 2018 þar sem tryggt verði að Ísland taki á móti flóttafólki til samræmis við íbúafjölda og efnahag landsins. Enginn stjórnarþingmaður er á lista yfir meðflutningsmenn en 22 þingmenn stjórnarandstöðunnar eru meðflutningsmenn. „Ljóst er að íslensk stjórnvöld þurfa að taka á móti fleiri flóttamönnum en nú er gert,“ segir í þingsályktunartillögunni en gert er ráð fyrir að sérstök áhersla verði lögð á móttöku flóttafólks frá Sýrlandi og öðru flóttafólki sem sé í sambærilegri stöðu. Vilja þingmennirnir að Alþingi álykti um að taka á móti 100 flóttamönnum í ár, 200 árið 2016 og 200 árið 2017.Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingkona Samfylkingarinnar.Í ágúst sendi Sigríður Inga Ingibjörgsdóttir, flutningsmaður tilögunnar, tölvupóst á alla þingmenn á Alþingi þar sem óskað var eftir stuðningi við þingsályktunartillögu. Enginn þingmaður stjórnarflokkanna er á lista yfir meðflutningsmenn en 22 þingmenn úr öllum flokkum stjórnarandstöðunnar, Samfylkingunni, Bjartri framtíð, Pírötum og VG eru á lista yfir meðflutningsmenn. „Með samþykkt tilögunnar um að Ísland taki á móti að a.m.k. 100 flóttamönnum á þessu ári og 200 árlega næstu tvö árin værum við að leggja lóð á vogarskálarnar til að draga úr þeirri skelfilegu neyð, ofbeldi, nauðgunum og mansali sem flóttafólk verður fyrir.“ Jafnframt segir í tilögunni að íslensk stjórnvöld skuli undirbúa ætlun um móttöku flóttamanna í samvinnu við Flóttamannahjálpina þannig að Ísland taki á móti flóttafólki til samræmis við íbúafjölda og efnahag landsins. Áætlunin skuli taka gildi árið 2018 og þar komi fram áherslur Íslands varðandi móttöku flóttamanna. Alþingi Flóttamenn Tengdar fréttir Getur tekið á móti 500 þúsund flóttamönnum á ári Varakanslari Þýskalands segir landið "efnahagslega öflugt ríki“ og geti því tekið við fleira flóttafólki. 8. september 2015 10:34 Telur rétt á að taka við tíu sinnum fleiri flóttamönnum Formaður Samfylkingarinnar segist telja að stjórnvöld eigi að bjóðast til að taka við fimmhundruð flóttamönnum frá Sýrlandi. 30. ágúst 2015 21:04 Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19 Refsiaðgerðir ef ríki hunsa flóttamenn Svíar og Þjóðverjar hvetja önnur ESB-lönd til að taka við fleiri flóttamönnum. Varakanslari Þýskalands segir Þjóðverja geta tekið við hálfri milljón manna árlega. Það væri sambærilegt við tvö þúsund manns hér á landi. 9. september 2015 07:00 Biður þingmenn um að styðja þingsályktunartillögu um aukinn stuðning við flóttafólk Sigríður Ingibjörg Ingadóttir vill að Alþingi hefji þegar í stað undirbúning á móttöku flóttamanna. 29. ágúst 2015 18:37 Flóttamannavandinn í Evrópu – hvað er til ráða? Ég vil sjá íslensku þjóðkirkjuna opna "flóttamannamiðstöð“ miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, t.d. í Hallgrímskirkju, og veita þar fyrstu hjálp fyrir 1.015 flóttamenn, einn fyrir hvert ár frá kristnitöku. 10. september 2015 09:00 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Sjá meira
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt lagt fram þingsályktunartillögu um að Ísland taki á móti 500 flóttamönnum til ársins 2017. Einnig er lagt til að unnin verði áætlun um móttöku flóttamanna sem taki gildi árið 2018 þar sem tryggt verði að Ísland taki á móti flóttafólki til samræmis við íbúafjölda og efnahag landsins. Enginn stjórnarþingmaður er á lista yfir meðflutningsmenn en 22 þingmenn stjórnarandstöðunnar eru meðflutningsmenn. „Ljóst er að íslensk stjórnvöld þurfa að taka á móti fleiri flóttamönnum en nú er gert,“ segir í þingsályktunartillögunni en gert er ráð fyrir að sérstök áhersla verði lögð á móttöku flóttafólks frá Sýrlandi og öðru flóttafólki sem sé í sambærilegri stöðu. Vilja þingmennirnir að Alþingi álykti um að taka á móti 100 flóttamönnum í ár, 200 árið 2016 og 200 árið 2017.Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingkona Samfylkingarinnar.Í ágúst sendi Sigríður Inga Ingibjörgsdóttir, flutningsmaður tilögunnar, tölvupóst á alla þingmenn á Alþingi þar sem óskað var eftir stuðningi við þingsályktunartillögu. Enginn þingmaður stjórnarflokkanna er á lista yfir meðflutningsmenn en 22 þingmenn úr öllum flokkum stjórnarandstöðunnar, Samfylkingunni, Bjartri framtíð, Pírötum og VG eru á lista yfir meðflutningsmenn. „Með samþykkt tilögunnar um að Ísland taki á móti að a.m.k. 100 flóttamönnum á þessu ári og 200 árlega næstu tvö árin værum við að leggja lóð á vogarskálarnar til að draga úr þeirri skelfilegu neyð, ofbeldi, nauðgunum og mansali sem flóttafólk verður fyrir.“ Jafnframt segir í tilögunni að íslensk stjórnvöld skuli undirbúa ætlun um móttöku flóttamanna í samvinnu við Flóttamannahjálpina þannig að Ísland taki á móti flóttafólki til samræmis við íbúafjölda og efnahag landsins. Áætlunin skuli taka gildi árið 2018 og þar komi fram áherslur Íslands varðandi móttöku flóttamanna.
Alþingi Flóttamenn Tengdar fréttir Getur tekið á móti 500 þúsund flóttamönnum á ári Varakanslari Þýskalands segir landið "efnahagslega öflugt ríki“ og geti því tekið við fleira flóttafólki. 8. september 2015 10:34 Telur rétt á að taka við tíu sinnum fleiri flóttamönnum Formaður Samfylkingarinnar segist telja að stjórnvöld eigi að bjóðast til að taka við fimmhundruð flóttamönnum frá Sýrlandi. 30. ágúst 2015 21:04 Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19 Refsiaðgerðir ef ríki hunsa flóttamenn Svíar og Þjóðverjar hvetja önnur ESB-lönd til að taka við fleiri flóttamönnum. Varakanslari Þýskalands segir Þjóðverja geta tekið við hálfri milljón manna árlega. Það væri sambærilegt við tvö þúsund manns hér á landi. 9. september 2015 07:00 Biður þingmenn um að styðja þingsályktunartillögu um aukinn stuðning við flóttafólk Sigríður Ingibjörg Ingadóttir vill að Alþingi hefji þegar í stað undirbúning á móttöku flóttamanna. 29. ágúst 2015 18:37 Flóttamannavandinn í Evrópu – hvað er til ráða? Ég vil sjá íslensku þjóðkirkjuna opna "flóttamannamiðstöð“ miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, t.d. í Hallgrímskirkju, og veita þar fyrstu hjálp fyrir 1.015 flóttamenn, einn fyrir hvert ár frá kristnitöku. 10. september 2015 09:00 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Sjá meira
Getur tekið á móti 500 þúsund flóttamönnum á ári Varakanslari Þýskalands segir landið "efnahagslega öflugt ríki“ og geti því tekið við fleira flóttafólki. 8. september 2015 10:34
Telur rétt á að taka við tíu sinnum fleiri flóttamönnum Formaður Samfylkingarinnar segist telja að stjórnvöld eigi að bjóðast til að taka við fimmhundruð flóttamönnum frá Sýrlandi. 30. ágúst 2015 21:04
Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19
Refsiaðgerðir ef ríki hunsa flóttamenn Svíar og Þjóðverjar hvetja önnur ESB-lönd til að taka við fleiri flóttamönnum. Varakanslari Þýskalands segir Þjóðverja geta tekið við hálfri milljón manna árlega. Það væri sambærilegt við tvö þúsund manns hér á landi. 9. september 2015 07:00
Biður þingmenn um að styðja þingsályktunartillögu um aukinn stuðning við flóttafólk Sigríður Ingibjörg Ingadóttir vill að Alþingi hefji þegar í stað undirbúning á móttöku flóttamanna. 29. ágúst 2015 18:37
Flóttamannavandinn í Evrópu – hvað er til ráða? Ég vil sjá íslensku þjóðkirkjuna opna "flóttamannamiðstöð“ miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, t.d. í Hallgrímskirkju, og veita þar fyrstu hjálp fyrir 1.015 flóttamenn, einn fyrir hvert ár frá kristnitöku. 10. september 2015 09:00
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent