Ekkert lið fellur úr Dominos-deild kvenna í vetur | Aðeins 7 lið skráð til leiks Kristinn Páll Teitsson skrifar 14. september 2015 10:45 Björg Guðrún Einarsdóttir í leik með KR á síðasta tímabili en KR sendir ekki lið til keppni í Dominos-deild kvenna í vetur. Vísir/Vilhelm Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að aðeins sjö lið myndu taka þátt í Dominos-deild kvenna í vetur og að ekkert lið myndi falla úr deildinni í vor. Var þessi ákvörðun tekin af mótastjórn KKÍ í dag eftir að KR dróg lið sitt úr keppni og óskaði eftir því að félagið yrði skráð í 1. deildina á komandi tímabili. Hafa leikmenn liðsins og þjálfari gengið til liðs við önnur lið undanfarnar vikur. KKÍ bauð næstu liðum á styrkleikaröðuninni sæti KR liðsins sem voru Breiðablik og Njarðvík en liðin höfnuðu boði mótastjórnarinnar. Verða því aðeins sjö lið sem keppa í vetur og sex lið í 1. deild kvenna og mun ekkert lið falla niður um deild í vor.Tilkynning KKÍ:Á dögunum óskaði KR eftir því við mótanefnd KKÍ að skráning þeirra fyrir meistaraflokk kvenna yrði breytt.Liðið var skráð í úrvalsdeildina en félagið vildi breyta skráningunni í 1. deild kvenna. Mótanefnd KKÍ varð við því.Um leið ákvað mótanefnd KKÍ að bjóða tveim næstu félögunum samkvæmt styrleikaröðun en það voru Breiðablik og Njarðvík.Bæði lið hafa afþakkað sætið og því verða sjö lið í Domino´s deild kvenna í vetur og sex lið í 1. deild kvenna.Ekkert lið mun falla úr Domino´s deildinni næsta vetur.Allir leikir KR falla niður í Domino´s deild kvenna. Ekki þarf að gera aðrar breytingar á dagskránni og verða því 28 umferðir en eitt lið situr hjá í hverri umferð. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Óvíst hvort annað lið fái sæti KR í efstu deild Eins og fram kom á Vísi í gær þá hefur kvennalið KR ákveðið að draga sig úr keppni í Dominos-deild kvenna í vetur. 25. ágúst 2015 10:00 KR segir sig úr keppni í Dominos-deildinni Kvennalið KR verður ekki með í Dominos-deild kvenna á komandi vetri en stjórn körfuknattleiksdeildar KR ákvað í kvöld að segja sig úr keppni. 24. ágúst 2015 23:09 Helga Einarsdóttir: Vantaði metnaðinn hjá öllum KR-ingum Helga Einarsdóttir, fráfarandi fyrirliði kvennaliðs KR í körfubolta, var í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X-inu í dag en stjórn körfuknattleiksdeildar KR hefur ákveðið að draga kvennaliðið úr keppni í Dominos-deild kvenna á komandi tímabili. 25. ágúst 2015 17:00 Valur og KR ræddu að tefla fram sameiginlegu liði Óvissa um framhaldið hjá kvennaliðum KR og Vals í körfubolta. 24. ágúst 2015 13:15 Valur fær tvo leikmenn frá KR Lið Vals í Domino's deild kvenna barst góður liðsstyrkur í gær þegar Bergþóra Holton Tómasdóttir og Dagbjört Dögg Karlsdóttir skrifuðu undir samninga við félagið. 1. september 2015 16:45 Björn hættur með KR-konur Björn Einarsson mun ekki þjálfa kvennalið KR í körfubolta á næsta tímabili eins og til stóð. 26. ágúst 2015 08:00 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira
Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að aðeins sjö lið myndu taka þátt í Dominos-deild kvenna í vetur og að ekkert lið myndi falla úr deildinni í vor. Var þessi ákvörðun tekin af mótastjórn KKÍ í dag eftir að KR dróg lið sitt úr keppni og óskaði eftir því að félagið yrði skráð í 1. deildina á komandi tímabili. Hafa leikmenn liðsins og þjálfari gengið til liðs við önnur lið undanfarnar vikur. KKÍ bauð næstu liðum á styrkleikaröðuninni sæti KR liðsins sem voru Breiðablik og Njarðvík en liðin höfnuðu boði mótastjórnarinnar. Verða því aðeins sjö lið sem keppa í vetur og sex lið í 1. deild kvenna og mun ekkert lið falla niður um deild í vor.Tilkynning KKÍ:Á dögunum óskaði KR eftir því við mótanefnd KKÍ að skráning þeirra fyrir meistaraflokk kvenna yrði breytt.Liðið var skráð í úrvalsdeildina en félagið vildi breyta skráningunni í 1. deild kvenna. Mótanefnd KKÍ varð við því.Um leið ákvað mótanefnd KKÍ að bjóða tveim næstu félögunum samkvæmt styrleikaröðun en það voru Breiðablik og Njarðvík.Bæði lið hafa afþakkað sætið og því verða sjö lið í Domino´s deild kvenna í vetur og sex lið í 1. deild kvenna.Ekkert lið mun falla úr Domino´s deildinni næsta vetur.Allir leikir KR falla niður í Domino´s deild kvenna. Ekki þarf að gera aðrar breytingar á dagskránni og verða því 28 umferðir en eitt lið situr hjá í hverri umferð.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Óvíst hvort annað lið fái sæti KR í efstu deild Eins og fram kom á Vísi í gær þá hefur kvennalið KR ákveðið að draga sig úr keppni í Dominos-deild kvenna í vetur. 25. ágúst 2015 10:00 KR segir sig úr keppni í Dominos-deildinni Kvennalið KR verður ekki með í Dominos-deild kvenna á komandi vetri en stjórn körfuknattleiksdeildar KR ákvað í kvöld að segja sig úr keppni. 24. ágúst 2015 23:09 Helga Einarsdóttir: Vantaði metnaðinn hjá öllum KR-ingum Helga Einarsdóttir, fráfarandi fyrirliði kvennaliðs KR í körfubolta, var í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X-inu í dag en stjórn körfuknattleiksdeildar KR hefur ákveðið að draga kvennaliðið úr keppni í Dominos-deild kvenna á komandi tímabili. 25. ágúst 2015 17:00 Valur og KR ræddu að tefla fram sameiginlegu liði Óvissa um framhaldið hjá kvennaliðum KR og Vals í körfubolta. 24. ágúst 2015 13:15 Valur fær tvo leikmenn frá KR Lið Vals í Domino's deild kvenna barst góður liðsstyrkur í gær þegar Bergþóra Holton Tómasdóttir og Dagbjört Dögg Karlsdóttir skrifuðu undir samninga við félagið. 1. september 2015 16:45 Björn hættur með KR-konur Björn Einarsson mun ekki þjálfa kvennalið KR í körfubolta á næsta tímabili eins og til stóð. 26. ágúst 2015 08:00 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira
Óvíst hvort annað lið fái sæti KR í efstu deild Eins og fram kom á Vísi í gær þá hefur kvennalið KR ákveðið að draga sig úr keppni í Dominos-deild kvenna í vetur. 25. ágúst 2015 10:00
KR segir sig úr keppni í Dominos-deildinni Kvennalið KR verður ekki með í Dominos-deild kvenna á komandi vetri en stjórn körfuknattleiksdeildar KR ákvað í kvöld að segja sig úr keppni. 24. ágúst 2015 23:09
Helga Einarsdóttir: Vantaði metnaðinn hjá öllum KR-ingum Helga Einarsdóttir, fráfarandi fyrirliði kvennaliðs KR í körfubolta, var í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X-inu í dag en stjórn körfuknattleiksdeildar KR hefur ákveðið að draga kvennaliðið úr keppni í Dominos-deild kvenna á komandi tímabili. 25. ágúst 2015 17:00
Valur og KR ræddu að tefla fram sameiginlegu liði Óvissa um framhaldið hjá kvennaliðum KR og Vals í körfubolta. 24. ágúst 2015 13:15
Valur fær tvo leikmenn frá KR Lið Vals í Domino's deild kvenna barst góður liðsstyrkur í gær þegar Bergþóra Holton Tómasdóttir og Dagbjört Dögg Karlsdóttir skrifuðu undir samninga við félagið. 1. september 2015 16:45
Björn hættur með KR-konur Björn Einarsson mun ekki þjálfa kvennalið KR í körfubolta á næsta tímabili eins og til stóð. 26. ágúst 2015 08:00