Víðar skálmar það heitasta Ritstjórn skrifar 15. september 2015 10:00 Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuviknana sem oft og tíðum stelur senunni af tískupöllunum. Oft er gott að spotta út trend dagsins í dag í gegnum götutískuna og ef marka má vel klædda gesti sem sprönguðu um stræti New York borgar á milli sýninga eru víðar buxnaskálmar, síðar og stuttar, það sem koma skal í vetur. Kjörið að fá innblástur frá nokkrum ólíkum en smekklegum tískuvikugestum. Glamour Tíska Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour InstaGlamour: Bakvið tjöldin hjá Glamour Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour
Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuviknana sem oft og tíðum stelur senunni af tískupöllunum. Oft er gott að spotta út trend dagsins í dag í gegnum götutískuna og ef marka má vel klædda gesti sem sprönguðu um stræti New York borgar á milli sýninga eru víðar buxnaskálmar, síðar og stuttar, það sem koma skal í vetur. Kjörið að fá innblástur frá nokkrum ólíkum en smekklegum tískuvikugestum.
Glamour Tíska Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour InstaGlamour: Bakvið tjöldin hjá Glamour Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour