Víðar skálmar það heitasta Ritstjórn skrifar 15. september 2015 10:00 Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuviknana sem oft og tíðum stelur senunni af tískupöllunum. Oft er gott að spotta út trend dagsins í dag í gegnum götutískuna og ef marka má vel klædda gesti sem sprönguðu um stræti New York borgar á milli sýninga eru víðar buxnaskálmar, síðar og stuttar, það sem koma skal í vetur. Kjörið að fá innblástur frá nokkrum ólíkum en smekklegum tískuvikugestum. Glamour Tíska Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour
Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuviknana sem oft og tíðum stelur senunni af tískupöllunum. Oft er gott að spotta út trend dagsins í dag í gegnum götutískuna og ef marka má vel klædda gesti sem sprönguðu um stræti New York borgar á milli sýninga eru víðar buxnaskálmar, síðar og stuttar, það sem koma skal í vetur. Kjörið að fá innblástur frá nokkrum ólíkum en smekklegum tískuvikugestum.
Glamour Tíska Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour