Björt framtíð með innkaupabanni á ísraelskar vörur í Reykjavík en á móti því í Hafnarfirði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. september 2015 10:59 Einar Birkir Einarsson, bæjarfulltrúi BF í Hafnarfirði, og Björn Blöndal, borgarfulltrúi flokksins. Eins og greint hefur verið frá samþykkti borgarstjórn Reykjavíkur á fundi sínum í gær að setja innkaupabann á vörur frá Ísrael. Á meðal þeirra sem greiddu atkvæði með tillögunni voru borgarfulltrúar Bjartrar framtíðar en sumarið 2014 var sams konar tillaga lögð fram í bæjarráði Hafnarfjarðar. Björt framtíð greiddi þá atkvæði gegn tillögunni sem var felld með þeirra atkvæðum og Sjálfstæðisflokksins. „Við erum náttúrulega fylgjandi öllum mannúðarmálum. Málið kom upp í fyrra og á þeim tímapunkti lá ekki fyrir hvaða áhrif það hefði á rekstur bæjarins ef við ætluðum að útiloka allar vörur, hvaða fyrirtæki yrðu á bannlista og svo framvegis,“ segir Einar Birkir Einarsson, bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði. Hann segir bókun Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokksins bera með sér að bæjarfulltrúarnir harmi það ástand sem er í Palestínu. Niðurstaðan á sínum tíma hafi þó verið að samþykkja ekki innkaupabann. „Ég hef ekkert út á það að setja að Reykjavíkurborg taki þessa afstöðu. Hún er auðvitað höfuðborg og með annan status heldur en sveitarfélag eins og Hafnarfjörður.“ Aðspurður hvort að þarna gæti ekki misræmis í stefnu Bjartrar framtíðar sem stjórnmálaflokks segir Einar svo ekki vera: „Sveitarstjórnir eru náttúrulega sjálfstæðar og það er ekki lögð fyrir okkur einhver lína af æðra valdi. Við vinnum nokkuð sjálfstætt og tökum hvert mál fyrir sig og tökum afstöðu til þess.“ Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Björk kveður borgarstjórn: Reykjavíkurborg samþykkir viðskiptabann á Ísrael Síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn samþykkt með níu atkvæðum gegn fimm. 15. september 2015 17:30 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Eins og greint hefur verið frá samþykkti borgarstjórn Reykjavíkur á fundi sínum í gær að setja innkaupabann á vörur frá Ísrael. Á meðal þeirra sem greiddu atkvæði með tillögunni voru borgarfulltrúar Bjartrar framtíðar en sumarið 2014 var sams konar tillaga lögð fram í bæjarráði Hafnarfjarðar. Björt framtíð greiddi þá atkvæði gegn tillögunni sem var felld með þeirra atkvæðum og Sjálfstæðisflokksins. „Við erum náttúrulega fylgjandi öllum mannúðarmálum. Málið kom upp í fyrra og á þeim tímapunkti lá ekki fyrir hvaða áhrif það hefði á rekstur bæjarins ef við ætluðum að útiloka allar vörur, hvaða fyrirtæki yrðu á bannlista og svo framvegis,“ segir Einar Birkir Einarsson, bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði. Hann segir bókun Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokksins bera með sér að bæjarfulltrúarnir harmi það ástand sem er í Palestínu. Niðurstaðan á sínum tíma hafi þó verið að samþykkja ekki innkaupabann. „Ég hef ekkert út á það að setja að Reykjavíkurborg taki þessa afstöðu. Hún er auðvitað höfuðborg og með annan status heldur en sveitarfélag eins og Hafnarfjörður.“ Aðspurður hvort að þarna gæti ekki misræmis í stefnu Bjartrar framtíðar sem stjórnmálaflokks segir Einar svo ekki vera: „Sveitarstjórnir eru náttúrulega sjálfstæðar og það er ekki lögð fyrir okkur einhver lína af æðra valdi. Við vinnum nokkuð sjálfstætt og tökum hvert mál fyrir sig og tökum afstöðu til þess.“
Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Björk kveður borgarstjórn: Reykjavíkurborg samþykkir viðskiptabann á Ísrael Síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn samþykkt með níu atkvæðum gegn fimm. 15. september 2015 17:30 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Björk kveður borgarstjórn: Reykjavíkurborg samþykkir viðskiptabann á Ísrael Síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn samþykkt með níu atkvæðum gegn fimm. 15. september 2015 17:30