Everest sýnd á Stöð 2 3. september 2015 09:15 Nýjasta mynd Baltasars Kormáks, Everest, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í gær. Vísir/Getty Stöð 2 hefur gert langtímasamning við bandaríska kvikmyndaframleiðandann NBC Universal um kaup á kvikmyndum. Með samningnum tryggir Stöð 2 sér meðal annars sýningarrétt á stórmynd Baltasars Kormáks, Everest, auk fjölmargra stórmynda á borð við 50 Shades of Grey, Theory of Everything, Furious 7 og Jurassic World sem verða á dagskrá Stöðvar 2 og Bíóstöðvarinnar. „NBC Universal hefur verið mikilvægur samstarfsaðili Stöðvar 2 í fjölda ára og það er ánægjulegt að tryggja áframhald á því góða samstarfi,“ segir Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365 miðla. „Styrkleikar Stöðvar 2 eru óumdeildir, við erum leiðandi í innlendri dagskrárgerð og verðum nú þriðja veturinn í röð með íslenskan þátt á hverju kvöldi. Þá er Stöð 2 heimili HBO á Íslandi en HBO býður upp á besta sjónvarpsefni í heimi og að lokum eru kvikmyndir stór þáttur í dagskrá okkar og þessi samningur við NBC Universal gefur okkur aðgang að frábærum myndum sem verða sýndar í vetur.“ Kvikmyndin Everest var opnunarmynd kvikmyndarhátíðarinnar í Feneyjum í gærkvöldi. Myndin skartar meðal annars leikurunum Jake Gyllenhaal, Keira Knightley og Josh Brolin í aðalhlutverkum en hún segir af leiðöngrum fjallgöngumanna árið 1996 um fjallið. Leiðangrarnir urðu illa úti í ofsaveðri með þeim afleiðingum að átta menn fórust. Kvikmyndagagnrýnandi The Hollywood Reporter, Todd McCarthy, fór fögrum orðum um Everest í umfjöllun um myndina og hældi Baltasar og sagði honum hafa tekist vel til. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hituðu upp fyrir Hollandsleikinn á nýjustu mynd Baltasars Íslenska landsliðið í knattspyrnu eyðir kvöldinu í kvöld í bíó en liðið er á sérstakri frumsýningu á nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 19:44 Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 13:55 Baltasar eftir frumsýningu Everest: „Staðið upp og klappað, hrópað „bravó“ og allur pakkinn“ Everest, stórmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrr í kvöld. 2. september 2015 20:46 Balti og Lilja glæsileg á rauða dreglinum Baltasar og kona hans, Lilja, tóku sig vel út á rauða dreglinum fyrir frumsýningu á nýjustu mynd leikstjórans, Everest. 2. september 2015 17:21 Balti og stjörnurnar á rauða dreglinum | Everest frumsýnd í Feneyjum Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í dag en hann ásamt leikarahópnum eru mætt á rauða dregilinn í Feneyjum. 2. september 2015 15:38 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Stöð 2 hefur gert langtímasamning við bandaríska kvikmyndaframleiðandann NBC Universal um kaup á kvikmyndum. Með samningnum tryggir Stöð 2 sér meðal annars sýningarrétt á stórmynd Baltasars Kormáks, Everest, auk fjölmargra stórmynda á borð við 50 Shades of Grey, Theory of Everything, Furious 7 og Jurassic World sem verða á dagskrá Stöðvar 2 og Bíóstöðvarinnar. „NBC Universal hefur verið mikilvægur samstarfsaðili Stöðvar 2 í fjölda ára og það er ánægjulegt að tryggja áframhald á því góða samstarfi,“ segir Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365 miðla. „Styrkleikar Stöðvar 2 eru óumdeildir, við erum leiðandi í innlendri dagskrárgerð og verðum nú þriðja veturinn í röð með íslenskan þátt á hverju kvöldi. Þá er Stöð 2 heimili HBO á Íslandi en HBO býður upp á besta sjónvarpsefni í heimi og að lokum eru kvikmyndir stór þáttur í dagskrá okkar og þessi samningur við NBC Universal gefur okkur aðgang að frábærum myndum sem verða sýndar í vetur.“ Kvikmyndin Everest var opnunarmynd kvikmyndarhátíðarinnar í Feneyjum í gærkvöldi. Myndin skartar meðal annars leikurunum Jake Gyllenhaal, Keira Knightley og Josh Brolin í aðalhlutverkum en hún segir af leiðöngrum fjallgöngumanna árið 1996 um fjallið. Leiðangrarnir urðu illa úti í ofsaveðri með þeim afleiðingum að átta menn fórust. Kvikmyndagagnrýnandi The Hollywood Reporter, Todd McCarthy, fór fögrum orðum um Everest í umfjöllun um myndina og hældi Baltasar og sagði honum hafa tekist vel til.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hituðu upp fyrir Hollandsleikinn á nýjustu mynd Baltasars Íslenska landsliðið í knattspyrnu eyðir kvöldinu í kvöld í bíó en liðið er á sérstakri frumsýningu á nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 19:44 Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 13:55 Baltasar eftir frumsýningu Everest: „Staðið upp og klappað, hrópað „bravó“ og allur pakkinn“ Everest, stórmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrr í kvöld. 2. september 2015 20:46 Balti og Lilja glæsileg á rauða dreglinum Baltasar og kona hans, Lilja, tóku sig vel út á rauða dreglinum fyrir frumsýningu á nýjustu mynd leikstjórans, Everest. 2. september 2015 17:21 Balti og stjörnurnar á rauða dreglinum | Everest frumsýnd í Feneyjum Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í dag en hann ásamt leikarahópnum eru mætt á rauða dregilinn í Feneyjum. 2. september 2015 15:38 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Hituðu upp fyrir Hollandsleikinn á nýjustu mynd Baltasars Íslenska landsliðið í knattspyrnu eyðir kvöldinu í kvöld í bíó en liðið er á sérstakri frumsýningu á nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 19:44
Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 13:55
Baltasar eftir frumsýningu Everest: „Staðið upp og klappað, hrópað „bravó“ og allur pakkinn“ Everest, stórmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrr í kvöld. 2. september 2015 20:46
Balti og Lilja glæsileg á rauða dreglinum Baltasar og kona hans, Lilja, tóku sig vel út á rauða dreglinum fyrir frumsýningu á nýjustu mynd leikstjórans, Everest. 2. september 2015 17:21
Balti og stjörnurnar á rauða dreglinum | Everest frumsýnd í Feneyjum Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í dag en hann ásamt leikarahópnum eru mætt á rauða dregilinn í Feneyjum. 2. september 2015 15:38