Aukið framlag til hælisleitenda Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2015 14:21 Mikill straumur flóttamanna er til Evrópu um þessar mundir. Nordicphotos/afp Samkvæmt fjárlagafrumvarpi 2016 er lagt til að framlög vegna hælisleitenda verði hækkuð í 475,9 milljónir. Í prósentum samsvarar hækkunin frá fjárlagafrumvarpi 2015 66.5%. Móttaka hælisleitanda hefur verið mikið í umræðunni í kjölfar mikils fjölda flóttamanna sem streyma frá átakasvæðum í mið-Austurlöndum til Evrópu um þessar mundir. Í síðasta fjárlagafrumvarpi var gert ráð fyrir að 285,8 milljónir rynnu til þessa málaflokks en í reynd runnu 463,6 milljónir til málefna hælisleitenda. Gert er ráð fyrir að að 175 milljónir fari í að mæta auknum kostnaði vegna fjölgunar hælisleitenda á næsta ári. Gert er ráð fyrir því að fjárframlög til Útlendingastofnunar lækki um 10,7 milljónir eða um 4%. Tímabundið framlag vegna átaks í úrvinnslu eldri mála hælisleitanda fellur niður. Gert er ráð fyrir því að Þróunarsamvinnustofnun Íslands fái 249,6 milljónir vegna mannúðarmála og neyðaraðstoð sem er aukning um 17,3 milljónir. Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Tekjuskattur einstaklinga lækkar Skattþrepum mun fækka úr þremur í tvö á næsta ári. 8. september 2015 13:17 Fjárlagafrumvarpið: 260 milljónir í forsetann Það jafngildir 13,5 milljóna króna hækkun að raungildi frá fjárlögum yfirstandandi árs. 8. september 2015 14:01 Hækka framlög til Þjóðkirkjunnar Lagt er til í fjárlagafrumvarpinu að sóknargjöld verði hækkuð um níu prósent. 8. september 2015 13:50 Framlag til HÍ hækkar um milljarð milli ára Framlag til HR hækkar um rúmar 220 milljónir milli ára. 8. september 2015 13:55 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Fleiri fréttir Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Sjá meira
Samkvæmt fjárlagafrumvarpi 2016 er lagt til að framlög vegna hælisleitenda verði hækkuð í 475,9 milljónir. Í prósentum samsvarar hækkunin frá fjárlagafrumvarpi 2015 66.5%. Móttaka hælisleitanda hefur verið mikið í umræðunni í kjölfar mikils fjölda flóttamanna sem streyma frá átakasvæðum í mið-Austurlöndum til Evrópu um þessar mundir. Í síðasta fjárlagafrumvarpi var gert ráð fyrir að 285,8 milljónir rynnu til þessa málaflokks en í reynd runnu 463,6 milljónir til málefna hælisleitenda. Gert er ráð fyrir að að 175 milljónir fari í að mæta auknum kostnaði vegna fjölgunar hælisleitenda á næsta ári. Gert er ráð fyrir því að fjárframlög til Útlendingastofnunar lækki um 10,7 milljónir eða um 4%. Tímabundið framlag vegna átaks í úrvinnslu eldri mála hælisleitanda fellur niður. Gert er ráð fyrir því að Þróunarsamvinnustofnun Íslands fái 249,6 milljónir vegna mannúðarmála og neyðaraðstoð sem er aukning um 17,3 milljónir.
Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Tekjuskattur einstaklinga lækkar Skattþrepum mun fækka úr þremur í tvö á næsta ári. 8. september 2015 13:17 Fjárlagafrumvarpið: 260 milljónir í forsetann Það jafngildir 13,5 milljóna króna hækkun að raungildi frá fjárlögum yfirstandandi árs. 8. september 2015 14:01 Hækka framlög til Þjóðkirkjunnar Lagt er til í fjárlagafrumvarpinu að sóknargjöld verði hækkuð um níu prósent. 8. september 2015 13:50 Framlag til HÍ hækkar um milljarð milli ára Framlag til HR hækkar um rúmar 220 milljónir milli ára. 8. september 2015 13:55 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Fleiri fréttir Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Sjá meira
Tekjuskattur einstaklinga lækkar Skattþrepum mun fækka úr þremur í tvö á næsta ári. 8. september 2015 13:17
Fjárlagafrumvarpið: 260 milljónir í forsetann Það jafngildir 13,5 milljóna króna hækkun að raungildi frá fjárlögum yfirstandandi árs. 8. september 2015 14:01
Hækka framlög til Þjóðkirkjunnar Lagt er til í fjárlagafrumvarpinu að sóknargjöld verði hækkuð um níu prósent. 8. september 2015 13:50
Framlag til HÍ hækkar um milljarð milli ára Framlag til HR hækkar um rúmar 220 milljónir milli ára. 8. september 2015 13:55
Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01