Árni Páll Árnason Samfylkingu: Fjárlagafrumvarp þeirra betur settu Jakob Bjarnar skrifar 8. september 2015 15:06 Árni Páll: Mikilvægast nú er að leysa úr húsnæðismálunum. Ríkisstjórnin er þar enn sem fyrr á hraða snigilsins. „Fjárlögin eru athyglisverð,“ segir Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar um ný fjárlög: „Gríðarlegt svigrúm til að bæta úr eftir aðhald undanfarinna ára er ekki nýtt til uppbyggingar. Áberandi er að barnafjölskyldur, meðaltekjufólk, lífeyrisþegar og lágtekjufólk eru skilin eftir. Hækkuð laun valda því að meðaltekjufólk hrynur út úr öllum stuðningskerfum, barnabótum, vaxtabótum og fæðingarorlofi. Engin viðmiðunarmörk eru hækkuð svo nokkru nemi. Skattbreytingar nýtast bara þeim betur settu og lífeyrisþegar fá ekki að njóta þeirra lágmarkslauna sem almennt var samið um í vor. Ekkert nýtt í vegi eða aðra inniviði og ekki fjárfest í heilbrigði eða húsnæðismálum. Landspítalinn fær ekki fullnægjandi úrlausn. Margauglýst framlög til húsnæðismála eru svo lítil að þau munu hvergi duga fyrir 2.300 íbúðum. 1.600 milljónir í nýjar íbúðir er nær því að duga fyrir einum stigagangi. En það er gott að sjá að viðsnúningur er að eiga sér stað. Forgangsröðunin er bara skökk,“ segir Árni Páll. Og hann bætir við: „Mikilvægast nú er að leysa úr húsnæðismálunum. Ríkisstjórnin er þar enn sem fyrr á hraða snigilsins. Lífskjör barnafjölskyldna á lágum og meðaltekjum halda áfram að dragast aftur úr nágrannalöndunum. Barna- og vaxtabætur eru orðnar láglaunabætur og vaxtabætur stefna nú í að verða fjórðungur, segi og skrifa fjórðungur, af því sem þær voru 2011. Lítil hreyfing á uppbyggingu hjúkrunarrýma og aldraðir og öryrkjar munu sitja eftir þegar lágmarkslaun fara upp í 300.000. Svigrúmið hefur allt verið nýtt með millifærslum til þeirra sem meira hafa.“ Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
„Fjárlögin eru athyglisverð,“ segir Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar um ný fjárlög: „Gríðarlegt svigrúm til að bæta úr eftir aðhald undanfarinna ára er ekki nýtt til uppbyggingar. Áberandi er að barnafjölskyldur, meðaltekjufólk, lífeyrisþegar og lágtekjufólk eru skilin eftir. Hækkuð laun valda því að meðaltekjufólk hrynur út úr öllum stuðningskerfum, barnabótum, vaxtabótum og fæðingarorlofi. Engin viðmiðunarmörk eru hækkuð svo nokkru nemi. Skattbreytingar nýtast bara þeim betur settu og lífeyrisþegar fá ekki að njóta þeirra lágmarkslauna sem almennt var samið um í vor. Ekkert nýtt í vegi eða aðra inniviði og ekki fjárfest í heilbrigði eða húsnæðismálum. Landspítalinn fær ekki fullnægjandi úrlausn. Margauglýst framlög til húsnæðismála eru svo lítil að þau munu hvergi duga fyrir 2.300 íbúðum. 1.600 milljónir í nýjar íbúðir er nær því að duga fyrir einum stigagangi. En það er gott að sjá að viðsnúningur er að eiga sér stað. Forgangsröðunin er bara skökk,“ segir Árni Páll. Og hann bætir við: „Mikilvægast nú er að leysa úr húsnæðismálunum. Ríkisstjórnin er þar enn sem fyrr á hraða snigilsins. Lífskjör barnafjölskyldna á lágum og meðaltekjum halda áfram að dragast aftur úr nágrannalöndunum. Barna- og vaxtabætur eru orðnar láglaunabætur og vaxtabætur stefna nú í að verða fjórðungur, segi og skrifa fjórðungur, af því sem þær voru 2011. Lítil hreyfing á uppbyggingu hjúkrunarrýma og aldraðir og öryrkjar munu sitja eftir þegar lágmarkslaun fara upp í 300.000. Svigrúmið hefur allt verið nýtt með millifærslum til þeirra sem meira hafa.“
Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent