Katrín Jakobsdóttir Vinstri grænum: Fjárfesting í innviðum algerlega ófullnægjandi Jakob Bjarnar skrifar 8. september 2015 15:18 Katrín Jakobsdóttir: Gert er ráð fyrir 4,5 prósenta verðbólgu í frumvarpinu þrátt fyrir að verðbólgumarkmið Seðlabankans séu 2,5 prósent. „Ýmislegt vekur athygli við fyrstu sýn,“ segir Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna þegar Vísir leitaði viðbragða vegna nýrra fjárlaga: „Til að mynda er gert ráð fyrir 4,5 prósenta verðbólgu í frumvarpinu þrátt fyrir að verðbólgumarkmið Seðlabankans séu 2,5 prósent og inn í það spil setur ríkisstjórnin tillögu um frekari skattalækkanir sem er óskynsamlegt. Afgangurinn upp á 15 milljarða hefði nú orðið meiri ef ríkisstjórnin hefði ekki valið að afsala almenningi tekjum með lækkun á veiðigjöldum, afnámi auðlegðarskatts og orkuskatts. Þar af leiðandi verður fjárfesting í innviðum algjörlega ófullnægjandi og má þar nefna framlög til samgöngumála og uppbyggingar ferðamannastaða sem munu ekki duga til þess sem ríður á að gera,“ segir Katrín. Og hún bætir við: „Þá er erfitt að sjá hvernig þau framlög sem birtast til húsnæðismála í frumvarpinu eiga að standa undir þeim hugmyndum sem félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti í vor.“ Fjárlagafrumvarp 2016 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
„Ýmislegt vekur athygli við fyrstu sýn,“ segir Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna þegar Vísir leitaði viðbragða vegna nýrra fjárlaga: „Til að mynda er gert ráð fyrir 4,5 prósenta verðbólgu í frumvarpinu þrátt fyrir að verðbólgumarkmið Seðlabankans séu 2,5 prósent og inn í það spil setur ríkisstjórnin tillögu um frekari skattalækkanir sem er óskynsamlegt. Afgangurinn upp á 15 milljarða hefði nú orðið meiri ef ríkisstjórnin hefði ekki valið að afsala almenningi tekjum með lækkun á veiðigjöldum, afnámi auðlegðarskatts og orkuskatts. Þar af leiðandi verður fjárfesting í innviðum algjörlega ófullnægjandi og má þar nefna framlög til samgöngumála og uppbyggingar ferðamannastaða sem munu ekki duga til þess sem ríður á að gera,“ segir Katrín. Og hún bætir við: „Þá er erfitt að sjá hvernig þau framlög sem birtast til húsnæðismála í frumvarpinu eiga að standa undir þeim hugmyndum sem félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti í vor.“
Fjárlagafrumvarp 2016 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira