Aukin framlög til Vegagerðarinnar vegna erfiðar vetrarfærðar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2015 16:39 Snjómokstur hefur aldrei verið meiri það sem af er ári. Mynd/Stöð 2. Fjárframlög til Vegagerðarinnar aukast um 1,6 milljarð samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi sem kynnt var í dag. Skýrist hækkunin einkum af auknu framlagi til vegna framkvæmda við Norðfjarðargöng og aukins framlags til þess að mæta kostnaði við þjónustu vegna vetraaðstæðna á vegum úti. Heildarfjárframlög til Vegagerðarinnar nema 23,3 milljörðum og er það aukning um 7,3 á milli fjárlaga. Gert er ráð fyrir að fjárlagaliðurinn þjónusta fái aukið framlag um 800 milljónir en á undanförnum árum hefur sá liður verið rekinn með halla sem rekja má til erfiðar og þungrar færðar á vegum úti. Hefur snjómokstur það sem af er ári aldrei verið meiri. Stefnt er að því að endurskoða fyrirkomulag snjómokstur svo að halda megi þessum þjónustulið innan fjárlaga. Gert er ráð fyrir því að framlengja tímabundið framlag til framkvæmda við Norðfjarðargöng. Er reiknað með að framlag ríkissjóðs við framkvæmdirnar nái 10,5 milljörðum á árinu og að heildarframlög til gerð gangnanna verði 12 milljarðar í árslok 2016. Gert er ráð fyrir að veita 1,8 milljarði í vegtengir á milli Húsavíkurhafnar og iðnaðarsvæðisins á Bakka. 250 milljónir króna eru eyrnamerktar nýframkvæmdum og 50 milljónir eiga að fara í styrkingu innanlandsflugs. Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Katrín Jakobsdóttir Vinstri grænum: Fjárfesting í innviðum algerlega ófullnægjandi Erfitt að sjá að framlög sem birtast til húsnæðismála í frumvarpinu standi undir þeim hugmyndum sem félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti í vor. 8. september 2015 15:18 Óttarr Proppé BF: Freistnivandi blasir við Formaður Bjartrar framtíðar segir Íslendinga hafa gert mestu hagstjórnarmistök sín í uppsveiflu, eins og nú er. 8. september 2015 16:31 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Árni Páll Árnason Samfylkingu: Fjárlagafrumvarp þeirra betur settu Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, gefur ekki mikið fyrir ný fjárlög og segir forgangsröðina ranga: Ekkert er gert fyrir þá sem lakar hafa það í þjóðfélaginu. 8. september 2015 15:06 Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Sjá meira
Fjárframlög til Vegagerðarinnar aukast um 1,6 milljarð samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi sem kynnt var í dag. Skýrist hækkunin einkum af auknu framlagi til vegna framkvæmda við Norðfjarðargöng og aukins framlags til þess að mæta kostnaði við þjónustu vegna vetraaðstæðna á vegum úti. Heildarfjárframlög til Vegagerðarinnar nema 23,3 milljörðum og er það aukning um 7,3 á milli fjárlaga. Gert er ráð fyrir að fjárlagaliðurinn þjónusta fái aukið framlag um 800 milljónir en á undanförnum árum hefur sá liður verið rekinn með halla sem rekja má til erfiðar og þungrar færðar á vegum úti. Hefur snjómokstur það sem af er ári aldrei verið meiri. Stefnt er að því að endurskoða fyrirkomulag snjómokstur svo að halda megi þessum þjónustulið innan fjárlaga. Gert er ráð fyrir því að framlengja tímabundið framlag til framkvæmda við Norðfjarðargöng. Er reiknað með að framlag ríkissjóðs við framkvæmdirnar nái 10,5 milljörðum á árinu og að heildarframlög til gerð gangnanna verði 12 milljarðar í árslok 2016. Gert er ráð fyrir að veita 1,8 milljarði í vegtengir á milli Húsavíkurhafnar og iðnaðarsvæðisins á Bakka. 250 milljónir króna eru eyrnamerktar nýframkvæmdum og 50 milljónir eiga að fara í styrkingu innanlandsflugs.
Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Katrín Jakobsdóttir Vinstri grænum: Fjárfesting í innviðum algerlega ófullnægjandi Erfitt að sjá að framlög sem birtast til húsnæðismála í frumvarpinu standi undir þeim hugmyndum sem félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti í vor. 8. september 2015 15:18 Óttarr Proppé BF: Freistnivandi blasir við Formaður Bjartrar framtíðar segir Íslendinga hafa gert mestu hagstjórnarmistök sín í uppsveiflu, eins og nú er. 8. september 2015 16:31 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Árni Páll Árnason Samfylkingu: Fjárlagafrumvarp þeirra betur settu Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, gefur ekki mikið fyrir ný fjárlög og segir forgangsröðina ranga: Ekkert er gert fyrir þá sem lakar hafa það í þjóðfélaginu. 8. september 2015 15:06 Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir Vinstri grænum: Fjárfesting í innviðum algerlega ófullnægjandi Erfitt að sjá að framlög sem birtast til húsnæðismála í frumvarpinu standi undir þeim hugmyndum sem félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti í vor. 8. september 2015 15:18
Óttarr Proppé BF: Freistnivandi blasir við Formaður Bjartrar framtíðar segir Íslendinga hafa gert mestu hagstjórnarmistök sín í uppsveiflu, eins og nú er. 8. september 2015 16:31
Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01
Árni Páll Árnason Samfylkingu: Fjárlagafrumvarp þeirra betur settu Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, gefur ekki mikið fyrir ný fjárlög og segir forgangsröðina ranga: Ekkert er gert fyrir þá sem lakar hafa það í þjóðfélaginu. 8. september 2015 15:06