Allt á floti og Hólavegur farinn í sundur á Siglufirði Atli Ísleifsson skrifar 28. ágúst 2015 14:22 Hólavegur ofarlega í bænum er farinn í sundur. Mynd/Andri Freyr Sveinsson „Hér er allt á floti og einn efsti vegurinn í bænum, Hólavegur, farinn í sundur. Ástandið er ekki gott,“ segir Kristinn Reimarsson, markaðs og menningarmálafulltrúi Fjallabyggðar, um ástandið á Siglufirði. Gríðarlegt úrhelli hefur verið á Norður- og Austurlandi síðustu daga. Kristinn segir alla starfsmenn bæjarins nú vinna að því að lágmarka tjónið vegna úrhellsins og flóðanna. „Það fossar mjög mikið úr hlíðinni. Það eru stíflur ansi víða og niðurföll hafa ekki undan.“ Hann segir ástandið vera einna verst fyrir ofan íþróttahúsið þar sem fossar niður úr Hvanneyrarskálinni og þar í kring. „Það virðist ekki vera að draga úr rigningunni, en Veðurstofan spáði því í gær að eitthvað myndi stytta upp á morgun.“ Búið er að loka aðalgötunni í bænum sem liggur meðfram gamla fótboltavellinum. Kristinn segir ástandið öllu skárra á Ólafsfirði en á Siglufirði, en að fótboltavöllurinn og tjaldsvæðið á Ólafsfirði séu orðin „vel blaut“. Andri Freyr Sveinsson sendi Vísi myndir sem sýna vel ástandið í bænum.Mynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr Sveinsson Veður Tengdar fréttir Fjöldahjálparstöð opnuð vegna úrhellis á Seyðisfirði „Tjöldin voru komin á flot og það má eiginlega segja að það voru komnar sundlaugar í þeim.“ 26. ágúst 2015 23:01 Fimmtán gistu í fjöldahjálparstöð á Seyðisfirði í nótt Seyðisfjarðardeild Rauða krossins opnaði í gærkvöld fjöldahjálparstöð fyrir ferðamenn vegna úrhellisrigningar. 27. ágúst 2015 08:01 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
„Hér er allt á floti og einn efsti vegurinn í bænum, Hólavegur, farinn í sundur. Ástandið er ekki gott,“ segir Kristinn Reimarsson, markaðs og menningarmálafulltrúi Fjallabyggðar, um ástandið á Siglufirði. Gríðarlegt úrhelli hefur verið á Norður- og Austurlandi síðustu daga. Kristinn segir alla starfsmenn bæjarins nú vinna að því að lágmarka tjónið vegna úrhellsins og flóðanna. „Það fossar mjög mikið úr hlíðinni. Það eru stíflur ansi víða og niðurföll hafa ekki undan.“ Hann segir ástandið vera einna verst fyrir ofan íþróttahúsið þar sem fossar niður úr Hvanneyrarskálinni og þar í kring. „Það virðist ekki vera að draga úr rigningunni, en Veðurstofan spáði því í gær að eitthvað myndi stytta upp á morgun.“ Búið er að loka aðalgötunni í bænum sem liggur meðfram gamla fótboltavellinum. Kristinn segir ástandið öllu skárra á Ólafsfirði en á Siglufirði, en að fótboltavöllurinn og tjaldsvæðið á Ólafsfirði séu orðin „vel blaut“. Andri Freyr Sveinsson sendi Vísi myndir sem sýna vel ástandið í bænum.Mynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr Sveinsson
Veður Tengdar fréttir Fjöldahjálparstöð opnuð vegna úrhellis á Seyðisfirði „Tjöldin voru komin á flot og það má eiginlega segja að það voru komnar sundlaugar í þeim.“ 26. ágúst 2015 23:01 Fimmtán gistu í fjöldahjálparstöð á Seyðisfirði í nótt Seyðisfjarðardeild Rauða krossins opnaði í gærkvöld fjöldahjálparstöð fyrir ferðamenn vegna úrhellisrigningar. 27. ágúst 2015 08:01 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Fjöldahjálparstöð opnuð vegna úrhellis á Seyðisfirði „Tjöldin voru komin á flot og það má eiginlega segja að það voru komnar sundlaugar í þeim.“ 26. ágúst 2015 23:01
Fimmtán gistu í fjöldahjálparstöð á Seyðisfirði í nótt Seyðisfjarðardeild Rauða krossins opnaði í gærkvöld fjöldahjálparstöð fyrir ferðamenn vegna úrhellisrigningar. 27. ágúst 2015 08:01