Allt á floti á Ströndum Samúel Karl Ólason skrifar 28. ágúst 2015 15:15 Vegir eru í sundur víða í Árneshreppi. Mynd/Lovísa V. Bryngeirsdóttir „Það er allt á floti,“ segir Jón Guðbjörn Guðjónsson, veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík á Ströndum. Frá klukkan sex í gærkvöldi og til níu í morgun var úrkoman 74,7 millimetrar. Jón segir það vera nærri því meðal mánaðarúrkoma á svæðinu. Jón segir að úrkoman hafi þó minnkað í dag en sé enn mikil. Hann birti nokkrar myndir af vatnavöxtunum á heimasíðu sinni Litli Hjalli.Jón þurfti að vaða út að úrkomumælinum í morgun.Mynd/Jón Guðbjörn Guðjónsson„Það hefur verið mikil úrkoma á Ströndum í allt sumar og þá sérstaklega þennan mánuð, en rigningin hefur aldrei verið eins mikil og nú. Þetta er alveg sérstakt. Ég hef aldrei upplifað þetta fyrr á mínum tuttugu árum sem veðurathugunarmaður.“ Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er vegurinn norður í Árneshrepp lokaður frá Kalbaksvík og norður úr. Á þeirri leið hefur vegurinn farið í sundur á mörgum stöðum og einnig hafa skriður fallið á hann. Á fjölmörgum stöðum hefur einnig farið úr hliðum vega. Þetta er mjög mikið tjón og það mun taka tíma að gera veginn færan aftur. Starfsmenn Vegagerðarinnar eru byrjaðir að skoða veginn og líklega mun hann ekki vera opnaður í kvöld.Frá klukkan sex í gær til níu í morgun var úrkoman 74,7 millimetrar.Mynd/Lovísa V. Bryngeirsdóttir Veður Mest lesið Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Fleiri fréttir Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Sjá meira
„Það er allt á floti,“ segir Jón Guðbjörn Guðjónsson, veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík á Ströndum. Frá klukkan sex í gærkvöldi og til níu í morgun var úrkoman 74,7 millimetrar. Jón segir það vera nærri því meðal mánaðarúrkoma á svæðinu. Jón segir að úrkoman hafi þó minnkað í dag en sé enn mikil. Hann birti nokkrar myndir af vatnavöxtunum á heimasíðu sinni Litli Hjalli.Jón þurfti að vaða út að úrkomumælinum í morgun.Mynd/Jón Guðbjörn Guðjónsson„Það hefur verið mikil úrkoma á Ströndum í allt sumar og þá sérstaklega þennan mánuð, en rigningin hefur aldrei verið eins mikil og nú. Þetta er alveg sérstakt. Ég hef aldrei upplifað þetta fyrr á mínum tuttugu árum sem veðurathugunarmaður.“ Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er vegurinn norður í Árneshrepp lokaður frá Kalbaksvík og norður úr. Á þeirri leið hefur vegurinn farið í sundur á mörgum stöðum og einnig hafa skriður fallið á hann. Á fjölmörgum stöðum hefur einnig farið úr hliðum vega. Þetta er mjög mikið tjón og það mun taka tíma að gera veginn færan aftur. Starfsmenn Vegagerðarinnar eru byrjaðir að skoða veginn og líklega mun hann ekki vera opnaður í kvöld.Frá klukkan sex í gær til níu í morgun var úrkoman 74,7 millimetrar.Mynd/Lovísa V. Bryngeirsdóttir
Veður Mest lesið Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Fleiri fréttir Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Sjá meira