Úrhelli á Siglufirði: „Hefur gengið djöfullega að eiga við ástandið“ Atli Ísleifsson skrifar 28. ágúst 2015 15:27 Ámundi segir að verið sé að dæla úr húsum, en að sjávarstaðan sé sérstaklega há sem hafi gert mönnum erfitt fyrir. Mynd/Andri Freyr Sveinsson „Það hefur gengið djöfullega að eiga við ástandið þar sem það er svo mikil leðja í þessu og það er víða að flæða inn í hús,“ segir Ámundi Gunnarsson, slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar. Hólavegur hefur farið í sundur á Siglufirði og mikið vatn safnast saman á götum bæjarins. Ámundi segir að búið sé að rigna óhemju mikið síðustu tvo daga og það hafi losnað um allrahanda jarðveg sem sé að skila sér niður í bæinn. „Hvanneyraráin hefur stíflast með aur og drullu. Svo fór úr einum snjóflóðagarðinum og kom niður í hús.“ Hann segir að utan við bæinn og á Almenningum séu skriður farnar á veginn. „Það eru örugglega þúsundir tonna á veginum þannig að hann opnast ekkert fyrr en eftir helgi.“ Slökkviliðsstjórinn segir að björgunarsveitarmenn, bæjarstarfsmenn og slökkviliðsmenn séu að störfum þessa stundina til að lágmarka tjónið. Engin slys hafi orðið á fólki en vatnstjón er mikið. Ámundi segir að verið sé að dæla úr húsum, en að sjávarstaðan sé sérstaklega há sem hafi gert mönnum erfitt fyrir. Veður Tengdar fréttir Allt á floti á Ströndum Vegir eru farnir í sundur og víða hafa fallið skriður. 28. ágúst 2015 15:15 Allt á floti og Hólavegur farinn í sundur á Siglufirði Allir starfsmenn Fjallabyggðar nú vinna að því að lágmarka tjónið vegna úrhellsins og flóðanna. 28. ágúst 2015 14:22 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
„Það hefur gengið djöfullega að eiga við ástandið þar sem það er svo mikil leðja í þessu og það er víða að flæða inn í hús,“ segir Ámundi Gunnarsson, slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar. Hólavegur hefur farið í sundur á Siglufirði og mikið vatn safnast saman á götum bæjarins. Ámundi segir að búið sé að rigna óhemju mikið síðustu tvo daga og það hafi losnað um allrahanda jarðveg sem sé að skila sér niður í bæinn. „Hvanneyraráin hefur stíflast með aur og drullu. Svo fór úr einum snjóflóðagarðinum og kom niður í hús.“ Hann segir að utan við bæinn og á Almenningum séu skriður farnar á veginn. „Það eru örugglega þúsundir tonna á veginum þannig að hann opnast ekkert fyrr en eftir helgi.“ Slökkviliðsstjórinn segir að björgunarsveitarmenn, bæjarstarfsmenn og slökkviliðsmenn séu að störfum þessa stundina til að lágmarka tjónið. Engin slys hafi orðið á fólki en vatnstjón er mikið. Ámundi segir að verið sé að dæla úr húsum, en að sjávarstaðan sé sérstaklega há sem hafi gert mönnum erfitt fyrir.
Veður Tengdar fréttir Allt á floti á Ströndum Vegir eru farnir í sundur og víða hafa fallið skriður. 28. ágúst 2015 15:15 Allt á floti og Hólavegur farinn í sundur á Siglufirði Allir starfsmenn Fjallabyggðar nú vinna að því að lágmarka tjónið vegna úrhellsins og flóðanna. 28. ágúst 2015 14:22 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Allt á floti og Hólavegur farinn í sundur á Siglufirði Allir starfsmenn Fjallabyggðar nú vinna að því að lágmarka tjónið vegna úrhellsins og flóðanna. 28. ágúst 2015 14:22