Jarðarberjaskyrkaka með hvítu súkkulaði 28. ágúst 2015 21:58 Skjámynd/Fannar Ómótstæðileg skyrkakaJarðarberjaskyrkaka 250 g Lu Bastogne kex 100 g smjör, brætt eða við stofuhita Fylling: 300 g jarðarberjaskyr4 dl rjómi2 msk flórsykur2 tsk vanillusykurfræin úr einni vanillustöngjarðarberbláber100 g hvítt súkkulaði Aðferð: Bræðið smjör við vægan hita, maukið kexkökurnar í matvinnsluvél og bætið smjörinu saman við. Setjið kexblönduna í kökuform, helst með lausum botni og sléttið úr því með höndum eða bakhlið á skeið. Geymið kökubotninn í kæli á meðan fyllingin er útbúin. Þeytið rjóma, bætið skyrinu, flórsykrinum, vanillusykri og vanillukornum saman í hrærivél. Hellið fyllingunni í bökubotninn og geymið í kæli í lágmark klukkustund, yfir nótt er best. Skreytið kökuna með ferskum berjum og bræddu hvítu súkkulaði. Eftirréttir Kökur og tertur Skyrkökur Uppskriftir Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið
Ómótstæðileg skyrkakaJarðarberjaskyrkaka 250 g Lu Bastogne kex 100 g smjör, brætt eða við stofuhita Fylling: 300 g jarðarberjaskyr4 dl rjómi2 msk flórsykur2 tsk vanillusykurfræin úr einni vanillustöngjarðarberbláber100 g hvítt súkkulaði Aðferð: Bræðið smjör við vægan hita, maukið kexkökurnar í matvinnsluvél og bætið smjörinu saman við. Setjið kexblönduna í kökuform, helst með lausum botni og sléttið úr því með höndum eða bakhlið á skeið. Geymið kökubotninn í kæli á meðan fyllingin er útbúin. Þeytið rjóma, bætið skyrinu, flórsykrinum, vanillusykri og vanillukornum saman í hrærivél. Hellið fyllingunni í bökubotninn og geymið í kæli í lágmark klukkustund, yfir nótt er best. Skreytið kökuna með ferskum berjum og bræddu hvítu súkkulaði.
Eftirréttir Kökur og tertur Skyrkökur Uppskriftir Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið