Eiður Smári fékk aldrei formlegt samningstilboð frá Bolton Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. ágúst 2015 11:30 Eiður Smári fagnar hér einu af mörkum sínum hjá Bolton Vísir/Getty Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Shijiazhuang Ever Bright, er í viðtali í DV í dag þar sem hann ræddi meðal annars ákvörðun sína að skrifa undir í Kína eftir að hafa leikið vel með Bolton í Championship-deildinni á síðasta tímabili. Það kom á óvart þegar Eiður Smári sneri aftur til Bolton, liðsins sem hann hóf ferilinn hjá í Englandi í desember síðastliðnum eftir að hafa verið samningslaus í sex mánuði. Eiður Smári sló í gegn á Macron-vellinum í Englandi og áttu flestir von á því að hann myndi skrifa undir nýjan samning hjá enska félaginu. „Það kom aldrei neitt formlegt samningstilboð um framlengingu frá Bolton. Það voru allir á því að ég myndi semja aftur og ég bjóst ekki við öðru. Mér var sagt að fjárhagsaðstaðan hjá Bolton hafi verið þannig að þeir gátu í raun ekki séð hvaða fjármuni þeir hefðu milli handa fyrir leikmönnum. Ég ætlaði ekki að fara að mæta út til Bretlands samningslaus og taka þá áhættu að meiðast. Ég hefði þá líka þurft að sjá um mig sjálfur í Bretlandi,“ sagði Eiður í samtali við DV.is en hann viðurkenndi að flutningarnir til Kína hefðu verið erfiðir í byrjun. „Þetta var mjög erfitt fyrst en á sama tíma spennandi og óraunverulegt. Þetta er allt annað en ég hef prófað sama hvert er litið, Mataræðið, nýtt lið, ný æfingaraðstaða og nýjir liðsfélagar. Það tala ekki margir ensku þannig við fengum túlk til að aðstoða okkur erlendu leikmennina,“ sagði Eiður sem lenti í vandræðum að aðlagast sólarhringnum í Kína í upphafi. „Erfiðast af öllu var að venjast því að vera hinu megin á hnettinum. Ég var að lenta í vandræðum með svefn en þetta er algerlega komið í dag og ég er að finna mig betur og betur.“ Fótbolti Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Shijiazhuang Ever Bright, er í viðtali í DV í dag þar sem hann ræddi meðal annars ákvörðun sína að skrifa undir í Kína eftir að hafa leikið vel með Bolton í Championship-deildinni á síðasta tímabili. Það kom á óvart þegar Eiður Smári sneri aftur til Bolton, liðsins sem hann hóf ferilinn hjá í Englandi í desember síðastliðnum eftir að hafa verið samningslaus í sex mánuði. Eiður Smári sló í gegn á Macron-vellinum í Englandi og áttu flestir von á því að hann myndi skrifa undir nýjan samning hjá enska félaginu. „Það kom aldrei neitt formlegt samningstilboð um framlengingu frá Bolton. Það voru allir á því að ég myndi semja aftur og ég bjóst ekki við öðru. Mér var sagt að fjárhagsaðstaðan hjá Bolton hafi verið þannig að þeir gátu í raun ekki séð hvaða fjármuni þeir hefðu milli handa fyrir leikmönnum. Ég ætlaði ekki að fara að mæta út til Bretlands samningslaus og taka þá áhættu að meiðast. Ég hefði þá líka þurft að sjá um mig sjálfur í Bretlandi,“ sagði Eiður í samtali við DV.is en hann viðurkenndi að flutningarnir til Kína hefðu verið erfiðir í byrjun. „Þetta var mjög erfitt fyrst en á sama tíma spennandi og óraunverulegt. Þetta er allt annað en ég hef prófað sama hvert er litið, Mataræðið, nýtt lið, ný æfingaraðstaða og nýjir liðsfélagar. Það tala ekki margir ensku þannig við fengum túlk til að aðstoða okkur erlendu leikmennina,“ sagði Eiður sem lenti í vandræðum að aðlagast sólarhringnum í Kína í upphafi. „Erfiðast af öllu var að venjast því að vera hinu megin á hnettinum. Ég var að lenta í vandræðum með svefn en þetta er algerlega komið í dag og ég er að finna mig betur og betur.“
Fótbolti Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Sjá meira