Dregur úr fylgi Trump Atli Ísleifsson skrifar 12. ágúst 2015 09:27 Donald Trump þykir umdeildur mjög. Vísir/AFP Nokkuð hefur dregið úr fylgi bandaríska auðjöfursins og forsetaframbjóðandans Donald Trump ef marka má skoðanakannanir sem gerð var í kjölfar sjónvarpskappræðna frambjóðenda Repúblikana síðastliðinn fimmtudag. Trump mælist enn með mest fylgi en könnun Rasmussen Reports bendir til að fylgi hans hafi varið úr 26 prósent í sautján. Trump hefur einnig fengið slæmar fréttir frá Iowa þar sem fyrsta forval flokksins verður haldið. Skoðanakönnun Suffolk-háskóla bendir til að Trump geti einungis reiknað með stuðningi sautján prósent Repúblikana, og hefur fylgi hans farið minnkandi. Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, mælist með tólf prósent og Marco Rubio tíu. Fylgi Jeb Bush, fyrrum ríkisstjóra Flórída, hefur einnig minnkað og mælist hann nú í sjöunda sæti meðal frambjóðenda, en mældist áður í því þriðja. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump sver af sér túrummæli Segir konur algjöra morðingja í viðskiptaheiminum og frábæra stjórnendur: 10. ágúst 2015 09:30 Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29 Fallon hæðist að Trump og ummælum hans um Kelly Trump hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Megyn Kelly hjá Fox News. 11. ágúst 2015 13:34 Trump segir konur vera „frábærar“ Bandaríski auðjöfurinn neitar að biðjast afsökunar á árásum sínum á fréttamann Fox News. 9. ágúst 2015 17:33 Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Rafmagnslaust víða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Fleiri fréttir Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Sjá meira
Nokkuð hefur dregið úr fylgi bandaríska auðjöfursins og forsetaframbjóðandans Donald Trump ef marka má skoðanakannanir sem gerð var í kjölfar sjónvarpskappræðna frambjóðenda Repúblikana síðastliðinn fimmtudag. Trump mælist enn með mest fylgi en könnun Rasmussen Reports bendir til að fylgi hans hafi varið úr 26 prósent í sautján. Trump hefur einnig fengið slæmar fréttir frá Iowa þar sem fyrsta forval flokksins verður haldið. Skoðanakönnun Suffolk-háskóla bendir til að Trump geti einungis reiknað með stuðningi sautján prósent Repúblikana, og hefur fylgi hans farið minnkandi. Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, mælist með tólf prósent og Marco Rubio tíu. Fylgi Jeb Bush, fyrrum ríkisstjóra Flórída, hefur einnig minnkað og mælist hann nú í sjöunda sæti meðal frambjóðenda, en mældist áður í því þriðja.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump sver af sér túrummæli Segir konur algjöra morðingja í viðskiptaheiminum og frábæra stjórnendur: 10. ágúst 2015 09:30 Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29 Fallon hæðist að Trump og ummælum hans um Kelly Trump hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Megyn Kelly hjá Fox News. 11. ágúst 2015 13:34 Trump segir konur vera „frábærar“ Bandaríski auðjöfurinn neitar að biðjast afsökunar á árásum sínum á fréttamann Fox News. 9. ágúst 2015 17:33 Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Rafmagnslaust víða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Fleiri fréttir Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Sjá meira
Trump sver af sér túrummæli Segir konur algjöra morðingja í viðskiptaheiminum og frábæra stjórnendur: 10. ágúst 2015 09:30
Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29
Fallon hæðist að Trump og ummælum hans um Kelly Trump hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Megyn Kelly hjá Fox News. 11. ágúst 2015 13:34
Trump segir konur vera „frábærar“ Bandaríski auðjöfurinn neitar að biðjast afsökunar á árásum sínum á fréttamann Fox News. 9. ágúst 2015 17:33