Tignarlegir hvalir í drónamyndbandi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. ágúst 2015 16:46 Hvalir eru ansi tignarlegir. Hvalir eru mikilfenglegar skepnur og kemur fjöldi ferðamanna hingað til lands ár hvert til að berja þá augum. Hvalaskoðunarfyrirtæki á Akureyri fékk fyrir skemmstu dróna til að fanga sjónarspilið sem blasir við fólki í hvalaskoðun. Fjöldi hvala hefur sést í Eyjafirði það sem af er sumri en hjá hvalaskoðunarfyrirtækinu Ambassador á Akureyri muna menn vart eftir betra sumri. Sýningarhlutfallið það sem af er sumri hefur verið hátt í hundrað prósent. Algengt er að um tíu til fimmtán hnúfubakar sjáist í hverri ferð. Það var framleiðslufyrirtækið Arctic Bird Eye sem sá um myndatöku en myndbandið má sjá hér að neðan. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Tap af veiðum á langreyðum hjá Hval hf. Hvalur hf. hagnaðist um þrjá milljarða króna vegna dótturfélagsins Vogunar sem á í HB Granda. 7. ágúst 2015 07:00 Vel tókst að losa hnúfubakinn úr netinu Í morgun tókst að losa grásleppunet af hnúfubak í Faxaflóa en dýrið hafði verið fast í netunum í um tvo mánuði. Hópur á vegum Hvalaskoðunarsamtaka Íslands ásamt erlendum sérfræðingum fóru út eldsnemma í morgun til þess að halda áfram björgunaraðgerðum frá því í gær. 16. ágúst 2015 19:02 Hrefnu á grunnslóð fækkar mikið Í byrjun vikunnar lauk hvalatalningum sem Hafró hefur stundað í sumar. Reglubundnar talningar hafa staðið frá 1987. Síðustu tvo áratugi hafa talsverðar breytingar átt sér stað í fjölda og útbreiðslu hvala við landið. Beðið er grænlenskra gagna. 17. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Samfylkingin hljóti að spyrja sig hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira
Hvalir eru mikilfenglegar skepnur og kemur fjöldi ferðamanna hingað til lands ár hvert til að berja þá augum. Hvalaskoðunarfyrirtæki á Akureyri fékk fyrir skemmstu dróna til að fanga sjónarspilið sem blasir við fólki í hvalaskoðun. Fjöldi hvala hefur sést í Eyjafirði það sem af er sumri en hjá hvalaskoðunarfyrirtækinu Ambassador á Akureyri muna menn vart eftir betra sumri. Sýningarhlutfallið það sem af er sumri hefur verið hátt í hundrað prósent. Algengt er að um tíu til fimmtán hnúfubakar sjáist í hverri ferð. Það var framleiðslufyrirtækið Arctic Bird Eye sem sá um myndatöku en myndbandið má sjá hér að neðan.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Tap af veiðum á langreyðum hjá Hval hf. Hvalur hf. hagnaðist um þrjá milljarða króna vegna dótturfélagsins Vogunar sem á í HB Granda. 7. ágúst 2015 07:00 Vel tókst að losa hnúfubakinn úr netinu Í morgun tókst að losa grásleppunet af hnúfubak í Faxaflóa en dýrið hafði verið fast í netunum í um tvo mánuði. Hópur á vegum Hvalaskoðunarsamtaka Íslands ásamt erlendum sérfræðingum fóru út eldsnemma í morgun til þess að halda áfram björgunaraðgerðum frá því í gær. 16. ágúst 2015 19:02 Hrefnu á grunnslóð fækkar mikið Í byrjun vikunnar lauk hvalatalningum sem Hafró hefur stundað í sumar. Reglubundnar talningar hafa staðið frá 1987. Síðustu tvo áratugi hafa talsverðar breytingar átt sér stað í fjölda og útbreiðslu hvala við landið. Beðið er grænlenskra gagna. 17. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Samfylkingin hljóti að spyrja sig hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira
Tap af veiðum á langreyðum hjá Hval hf. Hvalur hf. hagnaðist um þrjá milljarða króna vegna dótturfélagsins Vogunar sem á í HB Granda. 7. ágúst 2015 07:00
Vel tókst að losa hnúfubakinn úr netinu Í morgun tókst að losa grásleppunet af hnúfubak í Faxaflóa en dýrið hafði verið fast í netunum í um tvo mánuði. Hópur á vegum Hvalaskoðunarsamtaka Íslands ásamt erlendum sérfræðingum fóru út eldsnemma í morgun til þess að halda áfram björgunaraðgerðum frá því í gær. 16. ágúst 2015 19:02
Hrefnu á grunnslóð fækkar mikið Í byrjun vikunnar lauk hvalatalningum sem Hafró hefur stundað í sumar. Reglubundnar talningar hafa staðið frá 1987. Síðustu tvo áratugi hafa talsverðar breytingar átt sér stað í fjölda og útbreiðslu hvala við landið. Beðið er grænlenskra gagna. 17. ágúst 2015 07:00