KR-ingar fá ekki að taka þátt í Evrópukeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2015 14:49 Pavel Ermolinskij og þjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson. Vísir/Þórdís Ekkert verður að því að Íslandsmeistarar KR í körfubolta taki þátt í Evrópukeppni félagsliða á komandi leiktíð en þetta varð ljóst eftir að FIBA Europe, Körfuknattleikssamband Evrópu, breytti fyrirkomulagi keppninnar. KR-ingar höfðu tilkynnt að þær ætluðu að reyna fyrir sér í Evrópu í fyrsta sinn síðan 2007 en eftir að FIBA Europe fækkaði liðum í keppninni úr 64 í 56 varð ljóst að íslenska liðið fengi ekki þátttökurétt. KR-ingar áttu möguleika á að koma inn í forkeppni samkvæmt upprunalegu tilhögun keppninnar en yfirmenn hjá Körfuknattleikssambandi Evrópu tóku sér það bessaleyfi að breyta uppsetningu keppninnar. KR-ingar munu því einbeita sér að mótum hér heima en KR-liðið vann fjóra af fimm titlum í boði í íslenska körfuboltanum á síðustu leiktíð. Körfuknattleiksdeild KR hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu um málið en þróun mála eru vonbrigði fyrir stórhuga menn í Vesturbænum.Stjórn körfuboltadeildar KR þykir miður að tilkynna að meistaraflokkur karla mun ekki taka þátt í Evrópumeistaramóti á vegum FIBA.Körfuboltalið frá Íslandi hefur ekki tekið þátt í móti á vegum FIBA síðan 2007 þegar KR lék á móti Banvit frá Tyrklandi. Einnig breytti FIBA tilhögun keppninnar að því leyti að engin forkeppni verður og var sú ákvörðun tekin eftir að keppnin var auglýst og keppnisgögn send til aðildarfélaga. Upprunalega áttu 64 lið að taka þátt en var fækkað í 56 lið. Þar sem Ísland hefur ekki tekið þátt í keppninni undanfarin ár þá er Ísland neðst á styrkleikalistanum og því komst KR ekki inn í keppnina í ár.F.h. Körfuboltadeildar KRGuðrún Kristmundsdóttir Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Ekkert verður að því að Íslandsmeistarar KR í körfubolta taki þátt í Evrópukeppni félagsliða á komandi leiktíð en þetta varð ljóst eftir að FIBA Europe, Körfuknattleikssamband Evrópu, breytti fyrirkomulagi keppninnar. KR-ingar höfðu tilkynnt að þær ætluðu að reyna fyrir sér í Evrópu í fyrsta sinn síðan 2007 en eftir að FIBA Europe fækkaði liðum í keppninni úr 64 í 56 varð ljóst að íslenska liðið fengi ekki þátttökurétt. KR-ingar áttu möguleika á að koma inn í forkeppni samkvæmt upprunalegu tilhögun keppninnar en yfirmenn hjá Körfuknattleikssambandi Evrópu tóku sér það bessaleyfi að breyta uppsetningu keppninnar. KR-ingar munu því einbeita sér að mótum hér heima en KR-liðið vann fjóra af fimm titlum í boði í íslenska körfuboltanum á síðustu leiktíð. Körfuknattleiksdeild KR hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu um málið en þróun mála eru vonbrigði fyrir stórhuga menn í Vesturbænum.Stjórn körfuboltadeildar KR þykir miður að tilkynna að meistaraflokkur karla mun ekki taka þátt í Evrópumeistaramóti á vegum FIBA.Körfuboltalið frá Íslandi hefur ekki tekið þátt í móti á vegum FIBA síðan 2007 þegar KR lék á móti Banvit frá Tyrklandi. Einnig breytti FIBA tilhögun keppninnar að því leyti að engin forkeppni verður og var sú ákvörðun tekin eftir að keppnin var auglýst og keppnisgögn send til aðildarfélaga. Upprunalega áttu 64 lið að taka þátt en var fækkað í 56 lið. Þar sem Ísland hefur ekki tekið þátt í keppninni undanfarin ár þá er Ísland neðst á styrkleikalistanum og því komst KR ekki inn í keppnina í ár.F.h. Körfuboltadeildar KRGuðrún Kristmundsdóttir
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn