Auðvelt að fylgjast með Íslandsmótinu frá Sæbrautinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2015 13:26 Mynd/Siglingafélag Reykjavíkur, Brokey Íslandsmót í kænusiglingum hefst í dag í Reykjavík en keppnin fer að þessu sinni fram á sundunum úti fyrir Sæbrautinni. Fjögur siglingarfélög eiga þátttakendur í keppninni í ár. Siglingasvæðið er afmarkað frá Laugarnesi að innsiglingunni í Reykjavíkurhöfn og því verður auðvelt að fylgjast með keppninni frá ströndinni, til dæmis frá Sólfarinu eins og kemur fram í fréttatilkynningu. Mótið hefst með skipstjórafundi kl. 15:00 í dag og fyrsta umferð hefst um kl. 17:00. Á laugardag og sunnudag hefst keppni með fundi kl. 9:00. Mótið í ár er haldið af Siglingafélagi Reykjavíkur, en þátttakendur eru frá fjórum siglingafélögum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og Akureyri. Fjöldi keppenda er um 25. Keppt er í fjórum flokkum: Optimist A (fyrir lengra komna), Optimist B, Laser Radial og opnum flokki þar sem forgjöf ræður úrslitum. Aðstaða fyrir áhugasama, aðstandendur, gesti og gangandi verður í húsi siglingafélagsins á Ingólfsgarði (bryggjunni aftan við Hörpuna hægra megin). Þar verður heitt á könnunni allan tímann. Keppendur munu sjósetja á rampi á Örfirisey en bátar verða í förum milli staðanna. Formleg keppnisfyrirmæli er að finna á vef Siglingafélags Reykjavíkur, brokey.is en hér fyrir neðan eru einnig nokkrar skýringarmyndir. Íþróttir Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Sjá meira
Íslandsmót í kænusiglingum hefst í dag í Reykjavík en keppnin fer að þessu sinni fram á sundunum úti fyrir Sæbrautinni. Fjögur siglingarfélög eiga þátttakendur í keppninni í ár. Siglingasvæðið er afmarkað frá Laugarnesi að innsiglingunni í Reykjavíkurhöfn og því verður auðvelt að fylgjast með keppninni frá ströndinni, til dæmis frá Sólfarinu eins og kemur fram í fréttatilkynningu. Mótið hefst með skipstjórafundi kl. 15:00 í dag og fyrsta umferð hefst um kl. 17:00. Á laugardag og sunnudag hefst keppni með fundi kl. 9:00. Mótið í ár er haldið af Siglingafélagi Reykjavíkur, en þátttakendur eru frá fjórum siglingafélögum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og Akureyri. Fjöldi keppenda er um 25. Keppt er í fjórum flokkum: Optimist A (fyrir lengra komna), Optimist B, Laser Radial og opnum flokki þar sem forgjöf ræður úrslitum. Aðstaða fyrir áhugasama, aðstandendur, gesti og gangandi verður í húsi siglingafélagsins á Ingólfsgarði (bryggjunni aftan við Hörpuna hægra megin). Þar verður heitt á könnunni allan tímann. Keppendur munu sjósetja á rampi á Örfirisey en bátar verða í förum milli staðanna. Formleg keppnisfyrirmæli er að finna á vef Siglingafélags Reykjavíkur, brokey.is en hér fyrir neðan eru einnig nokkrar skýringarmyndir.
Íþróttir Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Sjá meira