Kostnaðarsöm frestun uppbyggingar á Hörpu-reitnum Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 9. ágúst 2015 20:30 Reykjavíkurborg verður af tugum ef ekki hundruðum milljónum króna í fasteignagjöld frestist framkvæmdir á Hörpu-reitnum til lengri tíma. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins og þingmaður Reykvíkinga segist sjá mikil sóknarfæri á reitnum og hvetur Landsbankann til að vera þátttakanda í þeim. Stein þó r P á lsson, bankastj ó ri Landsbankans, sag ð i í kv ö ldfr é ttum St öð var tv ö í g æ r a ð þ a ð komi til greina a ð h æ tta vi ð byggingu n ý rra h ö fu ð st öð va á H ö rpu-reitnum. B ú i ð er a ð fresta h ö nnunarsamkeppni um fyrirhuga ð a byggingu. Stein þó r sag ð i bankanna vilja sko ð a hvort ekki s é h æ gt a ð lenda m á linu í s á tt. Hr ó lfur J ó nsson, skrifstofustj ó ri eigna- og atvinnu þ r ó unar Reykjav í kurborgar, segir í samtali vi ð fr é ttastofu a ð ef þ essi hluti l óð arinnar byggist ekki upp þá eins og til st óð þ urfi a ð takast á vi ð ý mis vandam á l. Þ ar á me ð al b í lakjallarann.Hann á a ð vera hluti af byggingunni sem kemur ofan á og erfitt ver ð ur a ð reisa hann á þ ess a ð vita hva ð kemur ofan á . Falli Landsbankinn frá áformum sínum og ekkert gerist á reitnum í bráð þýðir það ákveðið tekjutap fyrir Reykjavíkurborg. Hún hefur tekjur sínar af fasteignagjöldum. Gjöld sem tilfelli Hörpu-reitsins nema tugum ef ekki hundruðum milljóna króna. Landsbanki keypti l óð ina á um fimmt í u þú sund k ó nur á fermetrann. Innifali ð í þ essu ver ð i eru gatnager ð argj ö ld sem nema tuttugu þú sund kr ó num. Þ etta er gott ver ð fyrir bankann, í raun spottpr í s. Reykjav í kurborg er a ð selja l óð ir í H á degism ó um sex þú sund kr ó nur meira fyrir fermetrann. Þ annig g æ ti bankinn selt l óð ina og hagnast nokku ð . Gu ð laugur Þó r Þó r ð arsson, þ ingma ð ur Sj á lfst æð isflokksins og þ ingma ð ur Reykv í kinga, fagnar á kv ö r ð un Landsbankans um a ð sl á h ö nnunarsamkeppninni á frest.„Því miður á Reykjavíkurborg, miðað við fjármálastjórnina, meira undir bönkum en bara það sem snýr að fasteignagjöldum. En þetta tækifæri kemur bara einu sinni. Þegar við erum búin að byggja á þessum reit í miðborg Reykjavíkur þá erum við ekkert að fara að breyta því í grundvallaratriðum. Þannig að við erum að hugsa um hagsmuni til langs tíma. Það skipulag sem ég hef séð og aðrir landsmenn, mér finnst það ekki bera með sér framtíðarsýn. Þó svo að við þurfum eitthvað aðeins að staldra við þá er það þess virði vegna þess að hagsmunirnir eru svo miklir,“ segir Guðlaugur Þór. Hann segir sóknarfærin mörg og hvetur Landsbankann til að vera þátttakanda í þeim. „Ef okkur tekst vel upp þá erum við að gera þess góðu borg enn betri sem mun vera segull á ferðamenn enn frekar en nú er um langa framtíð og mun lyfta ferðaþjónustunni á Íslandi enn frekar upp. Þannig að ég sé hér gríðarleg sóknarfæri og ég að Landsbankinn eigi að vera þátttakandi í því.“ Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Sjá meira
Reykjavíkurborg verður af tugum ef ekki hundruðum milljónum króna í fasteignagjöld frestist framkvæmdir á Hörpu-reitnum til lengri tíma. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins og þingmaður Reykvíkinga segist sjá mikil sóknarfæri á reitnum og hvetur Landsbankann til að vera þátttakanda í þeim. Stein þó r P á lsson, bankastj ó ri Landsbankans, sag ð i í kv ö ldfr é ttum St öð var tv ö í g æ r a ð þ a ð komi til greina a ð h æ tta vi ð byggingu n ý rra h ö fu ð st öð va á H ö rpu-reitnum. B ú i ð er a ð fresta h ö nnunarsamkeppni um fyrirhuga ð a byggingu. Stein þó r sag ð i bankanna vilja sko ð a hvort ekki s é h æ gt a ð lenda m á linu í s á tt. Hr ó lfur J ó nsson, skrifstofustj ó ri eigna- og atvinnu þ r ó unar Reykjav í kurborgar, segir í samtali vi ð fr é ttastofu a ð ef þ essi hluti l óð arinnar byggist ekki upp þá eins og til st óð þ urfi a ð takast á vi ð ý mis vandam á l. Þ ar á me ð al b í lakjallarann.Hann á a ð vera hluti af byggingunni sem kemur ofan á og erfitt ver ð ur a ð reisa hann á þ ess a ð vita hva ð kemur ofan á . Falli Landsbankinn frá áformum sínum og ekkert gerist á reitnum í bráð þýðir það ákveðið tekjutap fyrir Reykjavíkurborg. Hún hefur tekjur sínar af fasteignagjöldum. Gjöld sem tilfelli Hörpu-reitsins nema tugum ef ekki hundruðum milljóna króna. Landsbanki keypti l óð ina á um fimmt í u þú sund k ó nur á fermetrann. Innifali ð í þ essu ver ð i eru gatnager ð argj ö ld sem nema tuttugu þú sund kr ó num. Þ etta er gott ver ð fyrir bankann, í raun spottpr í s. Reykjav í kurborg er a ð selja l óð ir í H á degism ó um sex þú sund kr ó nur meira fyrir fermetrann. Þ annig g æ ti bankinn selt l óð ina og hagnast nokku ð . Gu ð laugur Þó r Þó r ð arsson, þ ingma ð ur Sj á lfst æð isflokksins og þ ingma ð ur Reykv í kinga, fagnar á kv ö r ð un Landsbankans um a ð sl á h ö nnunarsamkeppninni á frest.„Því miður á Reykjavíkurborg, miðað við fjármálastjórnina, meira undir bönkum en bara það sem snýr að fasteignagjöldum. En þetta tækifæri kemur bara einu sinni. Þegar við erum búin að byggja á þessum reit í miðborg Reykjavíkur þá erum við ekkert að fara að breyta því í grundvallaratriðum. Þannig að við erum að hugsa um hagsmuni til langs tíma. Það skipulag sem ég hef séð og aðrir landsmenn, mér finnst það ekki bera með sér framtíðarsýn. Þó svo að við þurfum eitthvað aðeins að staldra við þá er það þess virði vegna þess að hagsmunirnir eru svo miklir,“ segir Guðlaugur Þór. Hann segir sóknarfærin mörg og hvetur Landsbankann til að vera þátttakanda í þeim. „Ef okkur tekst vel upp þá erum við að gera þess góðu borg enn betri sem mun vera segull á ferðamenn enn frekar en nú er um langa framtíð og mun lyfta ferðaþjónustunni á Íslandi enn frekar upp. Þannig að ég sé hér gríðarleg sóknarfæri og ég að Landsbankinn eigi að vera þátttakandi í því.“
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Sjá meira