Sykurpúða pizza á grillið að hætti Eyþórs eyþór rúnarsson skrifar 5. ágúst 2015 15:00 Vísir/Stöð 2 Eftirréttapitsa með nutella, mascarpone-osti, sykurpúðum og jarðarberjum Uppskrift fyrir 8-10 manns Pitsudeig (fyrir 2 botna) 3 dl vatn25 g ger 1 tsk. salt1 tsk. sykur 15 g kakó 1 msk. kanill1 msk. matarolía½ kg hveitiPitsusteinnÁlegg130 g nutella50 g mascarpone-ostur 10-15 litlir sykurpúðar½ stk. lime (börkurinn)1 askja jarðarber Setjið allt hráefnið saman í hrærivélarskál og vinnið saman þar til blandan er orðin að fallegu deigi. Setjið deigið í skál með plastfilmu yfir og látið það hefast í 30 mín. Skiptið deiginu í tvennt og fletjið deigið út og setjið á heitan pitsusteininn í grillinu og bakið í 5 mín. Snúið pitsunni við og smyrjið nutella á hana og setjið svo sykurpúðana og mascarpone-ostinn á hana og bakið í 5 mín í viðbót. Skerið jarðarberin í fernt og dreifið yfir pitsuna og rífið börkinn af lime-inu yfir í lokin. Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Grillréttir Pítsur Uppskriftir Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið
Eftirréttapitsa með nutella, mascarpone-osti, sykurpúðum og jarðarberjum Uppskrift fyrir 8-10 manns Pitsudeig (fyrir 2 botna) 3 dl vatn25 g ger 1 tsk. salt1 tsk. sykur 15 g kakó 1 msk. kanill1 msk. matarolía½ kg hveitiPitsusteinnÁlegg130 g nutella50 g mascarpone-ostur 10-15 litlir sykurpúðar½ stk. lime (börkurinn)1 askja jarðarber Setjið allt hráefnið saman í hrærivélarskál og vinnið saman þar til blandan er orðin að fallegu deigi. Setjið deigið í skál með plastfilmu yfir og látið það hefast í 30 mín. Skiptið deiginu í tvennt og fletjið deigið út og setjið á heitan pitsusteininn í grillinu og bakið í 5 mín. Snúið pitsunni við og smyrjið nutella á hana og setjið svo sykurpúðana og mascarpone-ostinn á hana og bakið í 5 mín í viðbót. Skerið jarðarberin í fernt og dreifið yfir pitsuna og rífið börkinn af lime-inu yfir í lokin.
Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Grillréttir Pítsur Uppskriftir Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið