Gunnar er frábær fyrirmynd fyrir UFC Henry Birgir Gunnarsson í Las Vegas skrifar 11. júlí 2015 14:00 Garry Cook er einn af aðalmönnunum hjá UFC og Vísir heimsótti hann á skrifstofu hans í Las Vegas. Cook, sem er fyrrum stjórnarformaður Man. City, var yfir Evrópu, Mið-Austurlöndum og Afríku hjá UFC. Hann þótti standa sig frábærlega í starfi og var því gerður yfirmaður útbreiðslumála í öllum heiminum hjá UFC. Hann er því orðinn einn áhrifamesti maðurinn hjá UFC. Það kallaði á flutning til Las Vegas og hann segist kunna vel við sig þar. Hinn geðþekki Cook segist kunna vel við sig í starfi og ekki sakna fótboltans mjög mikið. Hann er eðlilega yfir sig spenntur fyrir bardagakvöldið mikla. „Þetta er spennandi tími fyrir okkur. Maður veit aldrei hvað gerist í þessum bransa en þegar við erum með mann eins og Conor McGregor þá er allt hægt," segir Cook en UFC 189 er að slá öll met hjá UFC. „Við erum ungt fyrirtæki og fyrir fimm árum ákváðum við að ná vinsældum út um allan heim. Við höfum gert það með látum." Cook bendir á að UFC sé að framleiða mikið sjónvarpsefni og standi í mörgu. Þetta sé mikill rekstur. Mesti uppgangurinn hefur þó verið í Evrópu. „Gunnar á sinn þátt í því. Gunnar er vinsæll um allan heim. Írarnir hafa ættleitt hann. Ég hef átt samskipti við Gunnar og hann er yndislegur maður. Hann er frábær fyrirmynd fyrir UFC," segir Cook og ítrekar að UFC hafi enn áhuga á því að koma til Íslands ef blandaðar bardagalistir verða leyfðar á Íslandi. Sjá má viðtalið í heild sinni hér að ofan en þar talar Cook um ýmislegt annað sem viðkemur UFC.Vísir er í Las Vegas og fylgir Gunnari Nelson eftir alla vikuna. Ekki missa af neinu. Like-aðu okkur á Facebook, eltu okkur á Twitter og skyggnstu bakvið tjöldin á Snapchat (sport365). Tryggðu þér svo áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir UFC 189: Hvernig getur Conor McGregor sigrað Mendes? Einn stærsti bardagi ársins fer fram annað kvöld þegar þeir Conor McGregor og Chad Mendes eigast við. Bardaginn er aðalbardaginn á UFC 189 og búast margir við bardaga ársins. 10. júlí 2015 23:30 Forseti UFC: Gunnar getur farið alla leið Dana White segir ekkert annað hafa komið til greina en að vera með bardaga Gunnars sem einn af aðalbardögunum á stærsta bardagakvöldi í sögu UFC. 11. júlí 2015 09:00 Gunnar í besta formi lífsins: Ég er tilbúinn Gunnar Nelson ætlar sér að klára bardagann í Las Vegas í kvöld en ekki láta dómara skera úr um sigurvegara. 11. júlí 2015 10:00 Thatch: Ætla að rota Gunnar í annarri lotu Brandon Thatch ætlar að halda upp á þrítugsafmælið sitt í dag með því að sigra Gunnar Nelson. 11. júlí 2015 12:00 Gunnar og Conor báðir í löglegri þyngd | Sjáðu lætin Það var ótrúleg flott stemning í MGM Grand Garden Arena í kvöld þegar vigtun fyrir UFC 189 fór fram. 10. júlí 2015 22:28 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Alfreð í undanúrslit eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir Sjá meira
Garry Cook er einn af aðalmönnunum hjá UFC og Vísir heimsótti hann á skrifstofu hans í Las Vegas. Cook, sem er fyrrum stjórnarformaður Man. City, var yfir Evrópu, Mið-Austurlöndum og Afríku hjá UFC. Hann þótti standa sig frábærlega í starfi og var því gerður yfirmaður útbreiðslumála í öllum heiminum hjá UFC. Hann er því orðinn einn áhrifamesti maðurinn hjá UFC. Það kallaði á flutning til Las Vegas og hann segist kunna vel við sig þar. Hinn geðþekki Cook segist kunna vel við sig í starfi og ekki sakna fótboltans mjög mikið. Hann er eðlilega yfir sig spenntur fyrir bardagakvöldið mikla. „Þetta er spennandi tími fyrir okkur. Maður veit aldrei hvað gerist í þessum bransa en þegar við erum með mann eins og Conor McGregor þá er allt hægt," segir Cook en UFC 189 er að slá öll met hjá UFC. „Við erum ungt fyrirtæki og fyrir fimm árum ákváðum við að ná vinsældum út um allan heim. Við höfum gert það með látum." Cook bendir á að UFC sé að framleiða mikið sjónvarpsefni og standi í mörgu. Þetta sé mikill rekstur. Mesti uppgangurinn hefur þó verið í Evrópu. „Gunnar á sinn þátt í því. Gunnar er vinsæll um allan heim. Írarnir hafa ættleitt hann. Ég hef átt samskipti við Gunnar og hann er yndislegur maður. Hann er frábær fyrirmynd fyrir UFC," segir Cook og ítrekar að UFC hafi enn áhuga á því að koma til Íslands ef blandaðar bardagalistir verða leyfðar á Íslandi. Sjá má viðtalið í heild sinni hér að ofan en þar talar Cook um ýmislegt annað sem viðkemur UFC.Vísir er í Las Vegas og fylgir Gunnari Nelson eftir alla vikuna. Ekki missa af neinu. Like-aðu okkur á Facebook, eltu okkur á Twitter og skyggnstu bakvið tjöldin á Snapchat (sport365). Tryggðu þér svo áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir UFC 189: Hvernig getur Conor McGregor sigrað Mendes? Einn stærsti bardagi ársins fer fram annað kvöld þegar þeir Conor McGregor og Chad Mendes eigast við. Bardaginn er aðalbardaginn á UFC 189 og búast margir við bardaga ársins. 10. júlí 2015 23:30 Forseti UFC: Gunnar getur farið alla leið Dana White segir ekkert annað hafa komið til greina en að vera með bardaga Gunnars sem einn af aðalbardögunum á stærsta bardagakvöldi í sögu UFC. 11. júlí 2015 09:00 Gunnar í besta formi lífsins: Ég er tilbúinn Gunnar Nelson ætlar sér að klára bardagann í Las Vegas í kvöld en ekki láta dómara skera úr um sigurvegara. 11. júlí 2015 10:00 Thatch: Ætla að rota Gunnar í annarri lotu Brandon Thatch ætlar að halda upp á þrítugsafmælið sitt í dag með því að sigra Gunnar Nelson. 11. júlí 2015 12:00 Gunnar og Conor báðir í löglegri þyngd | Sjáðu lætin Það var ótrúleg flott stemning í MGM Grand Garden Arena í kvöld þegar vigtun fyrir UFC 189 fór fram. 10. júlí 2015 22:28 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Alfreð í undanúrslit eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir Sjá meira
UFC 189: Hvernig getur Conor McGregor sigrað Mendes? Einn stærsti bardagi ársins fer fram annað kvöld þegar þeir Conor McGregor og Chad Mendes eigast við. Bardaginn er aðalbardaginn á UFC 189 og búast margir við bardaga ársins. 10. júlí 2015 23:30
Forseti UFC: Gunnar getur farið alla leið Dana White segir ekkert annað hafa komið til greina en að vera með bardaga Gunnars sem einn af aðalbardögunum á stærsta bardagakvöldi í sögu UFC. 11. júlí 2015 09:00
Gunnar í besta formi lífsins: Ég er tilbúinn Gunnar Nelson ætlar sér að klára bardagann í Las Vegas í kvöld en ekki láta dómara skera úr um sigurvegara. 11. júlí 2015 10:00
Thatch: Ætla að rota Gunnar í annarri lotu Brandon Thatch ætlar að halda upp á þrítugsafmælið sitt í dag með því að sigra Gunnar Nelson. 11. júlí 2015 12:00
Gunnar og Conor báðir í löglegri þyngd | Sjáðu lætin Það var ótrúleg flott stemning í MGM Grand Garden Arena í kvöld þegar vigtun fyrir UFC 189 fór fram. 10. júlí 2015 22:28