Tennisstjarna handtekin í Miami Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2015 22:00 Vísir/Getty Ástralska tennisstjarnan Bernard Tomic hefur komið sér í vandræði með hegðun sinni á hóteli í Miami á miðvikudag. Hann neitaði að yfirgefa hótelherbergi sitt og veitt mótspyrnu við handtöku. „Ég biðst forláts á þeim truflunum sem ég hef valdið,“ sagði hann í útvarpsviðtali en samkvæmt sjónarvottum neitaði Tomic að lækka í tónlist sem hann var að spila á herbergi sínu eftir að aðrir gestir kvörtuðu undan hávaða. Tomic var með gesti á herbergi sínu sem yfirgáfu samkvæmið eftir uppákomuna. Hann mun hafa látið öllum illum látum við starfsmenn hótelsins og haft í hótunum við þá. Hann sér eftir öllu í dag en búast má við að málið fari fyrir dómara í Bandaríkjunum. Verði hann sakfelldur gæti hann átt yfir höfði sér fangelsisdóm. Tomic hefur verið mikið í fréttum í heimalandinu en honum var grýtt úr landsliði Ástralíu sem keppir á Davis Cup. Hann gagnrýndi forráðamenn ástralska tennissambandsins harkalega eftir að hann féll úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis fyrr í mánuðinum. Tomic hefur áður komið sér í klandur fyrir ofbeldisfulla hegðun gagnvart hótelstarfsmönnum og þá hlaut faðir hans, John, átta mánaða fangelsisdóm fyrir að skalla Thomas Drouet, æfingafélaga sonar síns. Tennis Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Fleiri fréttir Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Sjá meira
Ástralska tennisstjarnan Bernard Tomic hefur komið sér í vandræði með hegðun sinni á hóteli í Miami á miðvikudag. Hann neitaði að yfirgefa hótelherbergi sitt og veitt mótspyrnu við handtöku. „Ég biðst forláts á þeim truflunum sem ég hef valdið,“ sagði hann í útvarpsviðtali en samkvæmt sjónarvottum neitaði Tomic að lækka í tónlist sem hann var að spila á herbergi sínu eftir að aðrir gestir kvörtuðu undan hávaða. Tomic var með gesti á herbergi sínu sem yfirgáfu samkvæmið eftir uppákomuna. Hann mun hafa látið öllum illum látum við starfsmenn hótelsins og haft í hótunum við þá. Hann sér eftir öllu í dag en búast má við að málið fari fyrir dómara í Bandaríkjunum. Verði hann sakfelldur gæti hann átt yfir höfði sér fangelsisdóm. Tomic hefur verið mikið í fréttum í heimalandinu en honum var grýtt úr landsliði Ástralíu sem keppir á Davis Cup. Hann gagnrýndi forráðamenn ástralska tennissambandsins harkalega eftir að hann féll úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis fyrr í mánuðinum. Tomic hefur áður komið sér í klandur fyrir ofbeldisfulla hegðun gagnvart hótelstarfsmönnum og þá hlaut faðir hans, John, átta mánaða fangelsisdóm fyrir að skalla Thomas Drouet, æfingafélaga sonar síns.
Tennis Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Fleiri fréttir Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn