Lögin sem Iggy Pop er líklegur til að flytja á ATP í kvöld Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. júlí 2015 12:15 Töffarinn Iggy Pop kemur fram á tónleikunum. Nordicphotos/Getty Bandaríski tónlistarmaðurinn James Newell Osterberg Jr., miklu betur þekktur sem Iggy Pop, er eitt aðalnúmerið á ATP tónlistarhátíðinni sem sett verður á Ásbrú í dag. Tónlistarmaðurinn 68 ára gamli mun vafalítið taka flesta sína slagara fyrir gesti í kvöld. Óhætt er að fullyrða að kvöldið í kvöld sé kvöld stóru númeranna á ATP. Public Enemy spilar klukkan 20:15, Iggy Pop klukkan 22:00 og Belle & Sebastian klukkan 23:45. Run the Jewels lokar svo fyrsta kvöldi hátíðarinnar í Atlantic Studios en reiknað er með því að sveitin spili í klukkustund frá klukkan 1:30.Sjá einnig:Dagskráin á ATP lítur svona út Vísir tók á dögunum saman lögin sem reikna má með að Belle & Sebastian taki í kvöld og hér að neðan má sjá samskonar playlista fyrir Iggy Pop miðað við þau lög sem hann tók á tónleikum í Hollandi á dögunum.Lagalistinn No Fun I Wanna Be Your Dog The Passenger Lust for Life Skull Ring Sixteen Five Foot One 1969 Sister Midnight Real Wild Child (Wild One) Nightclubbing Some Weird Sin Mass ProductionAukalög I'm Bored Funtime Neighborhood Threat Dum Dum Boys ATP í Keflavík Tengdar fréttir Chuck D úr Public Enemy spreytir sig á íslenskunni „Helvítis fokking fokk,“ segir rappfrumkvöðullinn. 29. júní 2015 18:04 „Helvítis fokking fokk“ og íslenskt Tyrkisk Peber Söngvari hljómsveitarinnar Lightning Bolt sem leikur á ATP fer mkinn í tveimur nýjum myndböndum. 1. júlí 2015 10:52 Öll stærstu nöfnin á sama kvöldinu á ATP "Ólíkt Wu-Tang Clan þá eru allir meðlimir Public Enemy að koma,“ segir stofnandi og skipuleggjandi ATP. 2. júlí 2015 09:00 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn James Newell Osterberg Jr., miklu betur þekktur sem Iggy Pop, er eitt aðalnúmerið á ATP tónlistarhátíðinni sem sett verður á Ásbrú í dag. Tónlistarmaðurinn 68 ára gamli mun vafalítið taka flesta sína slagara fyrir gesti í kvöld. Óhætt er að fullyrða að kvöldið í kvöld sé kvöld stóru númeranna á ATP. Public Enemy spilar klukkan 20:15, Iggy Pop klukkan 22:00 og Belle & Sebastian klukkan 23:45. Run the Jewels lokar svo fyrsta kvöldi hátíðarinnar í Atlantic Studios en reiknað er með því að sveitin spili í klukkustund frá klukkan 1:30.Sjá einnig:Dagskráin á ATP lítur svona út Vísir tók á dögunum saman lögin sem reikna má með að Belle & Sebastian taki í kvöld og hér að neðan má sjá samskonar playlista fyrir Iggy Pop miðað við þau lög sem hann tók á tónleikum í Hollandi á dögunum.Lagalistinn No Fun I Wanna Be Your Dog The Passenger Lust for Life Skull Ring Sixteen Five Foot One 1969 Sister Midnight Real Wild Child (Wild One) Nightclubbing Some Weird Sin Mass ProductionAukalög I'm Bored Funtime Neighborhood Threat Dum Dum Boys
ATP í Keflavík Tengdar fréttir Chuck D úr Public Enemy spreytir sig á íslenskunni „Helvítis fokking fokk,“ segir rappfrumkvöðullinn. 29. júní 2015 18:04 „Helvítis fokking fokk“ og íslenskt Tyrkisk Peber Söngvari hljómsveitarinnar Lightning Bolt sem leikur á ATP fer mkinn í tveimur nýjum myndböndum. 1. júlí 2015 10:52 Öll stærstu nöfnin á sama kvöldinu á ATP "Ólíkt Wu-Tang Clan þá eru allir meðlimir Public Enemy að koma,“ segir stofnandi og skipuleggjandi ATP. 2. júlí 2015 09:00 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Chuck D úr Public Enemy spreytir sig á íslenskunni „Helvítis fokking fokk,“ segir rappfrumkvöðullinn. 29. júní 2015 18:04
„Helvítis fokking fokk“ og íslenskt Tyrkisk Peber Söngvari hljómsveitarinnar Lightning Bolt sem leikur á ATP fer mkinn í tveimur nýjum myndböndum. 1. júlí 2015 10:52
Öll stærstu nöfnin á sama kvöldinu á ATP "Ólíkt Wu-Tang Clan þá eru allir meðlimir Public Enemy að koma,“ segir stofnandi og skipuleggjandi ATP. 2. júlí 2015 09:00